Iðunn : nýr flokkur - 01.09.1931, Blaðsíða 107

Iðunn : nýr flokkur - 01.09.1931, Blaðsíða 107
IÐUNN Sefjanir. 301 þeir eigi nú eiginlega að hafa á henni. Og á stundum berst það blátt áfram út (það mætti taka þannig til orða), að' þessi myndin sé afbragð, en hin slæm. Eins er á mörgum öðrum sviðum. Það myndast hið fasta álit um einhvern, að hann sé gáfaður, en um annan, að hann sé vangáfaður. Þessar skoðanir eru ekki nærri því ávalt bygðar á skynsemisástæðum. Hinn „gáfaði“ getur- jafnvel leyft sér að fara með alls konar firrur, ef einungis hugmyndin um hinar miklu gáfur hans er nógu rótgróin meðal manna. Aftur á móti er stundum lítið eða ekkert tillit tekið til þess, þó maður, sem ekki hefir sérstakt álit á sér fyrir gáfur, segi eitthvað markvert. Ég hefi heyrt lítt kunnan mann flytja ræðu, sem var með afbrigðum góð, en þó var ekki neitt á lofti haldið af framangreindum ástæðum. Það var eins og orð hans skyllu á stein- eða öllu heldur stál-veggi, svo þétt fyrir virtist hin kalda fyr- irfram-sannfæring áheyrendanna um það, að ekkert merki- legt myndi frá þessum manni koma. Og ég sagði við sjálfan mig: Það má vera sama fyrir þennan mann, hvað hann segir; hann nær ekki hylli áheyrendanna. En ég, sem þekti' vald sefjananna, skildi, hvað hér var á ferðinni, og gat veitt manninum viðurkenningu mína. Þannig hjálpar þekk- ingin á sefjunum oss til meiri skilnings á mönnunum og lífinu. Annars getur það verið nokkuð flókin spurning á stund- um, hver sé gáfaður og hver ekki. Einn getur verið með afbrigðum minnisgóður og næmur, annar haft slænit minni (t. d. sakir taugaslappleika), en þó haft, fyrir sérstaka reynslu, miklu þroskaðri lífsskoðanir en hinn. Það væri freistandi að tala nokkru nánar um þetta, en það skal þó ekki gert að sinni. ----Nokkur orð um sefjanir, er lúta að matarlystinni og smekknum. Skal hér nefnt gamansamt dæmi: Kunningi minn einn dvaldi einu sinni að sumarlagi nokkra mánuði á hú- garði einum í sveit í Danmörku. Hann sagði mér, að hann hefði verið grindhoraður, er hann kom þangað, og lystar- laus að auk. En svo fór hann að taka eftir því, hvað fólkið át mikið, og smám saman tók það að hafa þau áhrif á hann, að matarlyst hans fór beinlínis vaxandi, svo að hann að lokum var farinn að borða með góðri lyst og álíka
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.