Iðunn : nýr flokkur - 01.09.1931, Blaðsíða 26

Iðunn : nýr flokkur - 01.09.1931, Blaðsíða 26
220 Trúin á samfélagið. IÐUNN gilda fyrir oss og nú, pá verðum vér að snúa oas að uppsprettu allra siðgæðislögmála — samfélaginu. Enn greinilegar sýnir {>að sig, að réttlætis- og réttar- fars-hugmyndir vorar eru ávöxtur félagsstarfseminnar. Með dýruinum er mátturinn æðsti réttur. En til [)ess að lifa og starfa saman. urðu mennirnk að setja sér vissar reglur um samskiftin sin á meðal; annars gat engin samvinna orðið, svo aö til heilla horfði. Og þann- iig urðu lög til. Jafnvel trúarbrögðin hafa af mörgum verið skýrð sem saimfélagsfyrirbrigði, enda eru pau [>að vafalítið. En ekki skal farið lengra út i pessa sálma hér. VII. Um það verður naumast deilt, að samhýgðin hafi átt mikilsverðan pátt í framvindu lífsins og að hennar gæti ekki lítið í menningarlífi vorra tíma. Það er að eins ein mannleg eigind, sem hefir haft rneira að segja. Sú eigind er sjálfselskan. I vissum skilningi má rekja aliar athafnir og öll viðhorf tii sjálfselskunnar. Dýrið er sérgott; trúmaðurinn, sem hyggur sig eága eilífa sælu í vændumi, er lika sérgóður. Ósvífinn kaiupsýsiu- maður, sem ekki hikar við að féfletta aðra og koma peim á vonarvöl, og siðfræðingurinn með samvizku svo húðsára, að hann polir ekki að gera flugu mein, eru báðir sérgóðir í vissum skilningi. Móðirin, sem fórnar lífi sínu fyrir barnið sitt, er sérgóð — af pví að hún finnur, að barnið er hluti af henni sjálfri. Hetjan, sem lætur lifið fyrir ættjörð sína, er sérgóð — af f>vl að ættjörðin er hans eigin o .s. frv. Jafnvel samfélagið sjálft, sem vér eigum alt vort undir, er vitanlega ekki annað en ávöxtur hagsýnnar sjálfselsku. En það er augljóst mál, að í raun og veru er ekkert
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.