Iðunn : nýr flokkur - 01.09.1931, Blaðsíða 24

Iðunn : nýr flokkur - 01.09.1931, Blaðsíða 24
218 Trúin á samfélagið. IÐUNN vöruviðskiftum, í saimgöngumál um, í vísindum og upp- ■eldismálum. — Petla misbrúk á dýrmætum starfskröít- um er þó enn meira áberandi í katólskum löndum en hjá oss mótmælendum. Par er klerkastéttin miklu fjölmennari og starf hennar enn ófrjórra og fánýtara. Auk þess gerir ókvænið það að verkum, að þessir verð- mætu einstaklingar eignast ekki afkoimiendur, og par með er fyrir pað girt, að samfélagið fái nokkru sinni, í nútíð eða framtíð, notið pess atgervis, er með peim býr. P>að er raunalieg sjón, sem mætir peim, er kemur inn í katólskan prestaskóla eða klaustur. Ung, gáfuleg andlit, Ijómandi af orku og andans göfgi. Hvílikt tap fyrir samfélagið, sem verður að sjá á eftir peim inn í bergið. Bkki verður heldur móti pví borið, að jafnvel innan peirra deilda mótmæJendakirkjunnar, sem frjálslynd- astar teljast, eru trúarbrögðin hemill á frjáLsa hugsun og óháða rannsókn. Fræðsla um kennisietningar, er hafa mist sanngildi sitt fyrir lífið, verkar sljóvgandi á bæöi kennara og nemendur. Munu ekki peir skólar vera fáir pú á tímum, par sem trúarbragðafræðslan vekur gagn- kvæma hnifningu? En í kenslustundUim í isögu, náttúru- fræði eða imóðurmáli má oft og einatt sjá eld í augum æskumiannanna. i ýmsum námsgreinum verður kenslan þvinguð og utangarna vegna pess, að bæði námsbóikin og kennarinn verða að fara á hundavaði yfir mikilsverð atriði, sem á einhvern hátt fara í bága viö viðurkenda trú eða arftekna siðfræði, sem kirkjan venjulega hefir lagt grundvöllinn að og verndar. petta brennur víða við, pótt pað sé fremur fátítt, að gengiö sé eins langt og vestur í Tennessee um árið (sbr. hið heimsfræga ,,apamál“). Hver ungur rnaður verður á eigin spítur að fálma sig fram, ef hann vill ná pvl
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.