Iðunn : nýr flokkur - 01.09.1931, Blaðsíða 21

Iðunn : nýr flokkur - 01.09.1931, Blaðsíða 21
IÐUNN Trúin á samfélagið. 215 sjálfum í h ag og störfum í samræmi við þau eðiislög,. er framvindunni valda. Það er því hinn mesti misskilningur, að vér skilj- um ekkert og getum ekkert, enda þótt það sé oss of- raun að greina hinztu rök allra hluta. Oss samfr vitan- lega ekki að ofmetnast; vér erum takmarkaöar verur og ófullkomnar um margt. En innan vissra takmarka erum vér samt sem áður bæði vitrir og máttugir. Getur nokkur litið á andlega og verklega menningu vorra tima, án þess að finnast til um þá byggingu, sem er reist? Mörgu er aö vísu áfátt, en vér verðum þó rnð viðurkenna, að mannkynið hefir unnið virðingarvert starf og náð góðum árangri á mörgum sviðum. Og hvernig hefir þessi árangur náðst? — Hann hefir náðst með samstarfi. Betur en býflugurnar, betur en maurarnir hafa rnenn- innir lært að skipa sér í samfélög og vinna saman. Og betur og betur lærist þeim það, er stundir líða. Þar oygjum vér einnig línu samsvarandi þeirri, er fram- vinda lífsins sýnir osis — og jafn-grednilega. Án samfé- 'ags, engin menning. Menningjn byggisl fyrst og fre.mst á verikaskiftingu, en verkaskifting er ekki möguleg nema ' samfélagi. Fyrstia byrjun þessa félags.lífs er mjög ein- iöld. Það er móðirin og barniö — síðar faðir, móðir og öarn. Þar á eftir kemur ættin, hjörðin, kynþátturinn, Þjóðin. Nú á döguan sjáum vér þjóöir slá sér saman og vinna saman — gegn öðrum tilsvarandi samfylkingum. Áður en varir vinnur kannske eitt þjóðkyn (race) saiman Sngn öðru. Fer það nú að verða svo mikil fjarstæða að Þugsa sér mannkynið alt — einhvern tíma í framtíð- Uini — starfandd saman að allra hag? Vér sjáum, að Þjóöirnar eru stöðugt að nálgast hver aðra að vel- Sungni eða ófarnaöur einnar þjóðar hefir sífelt meiri
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.