Iðunn : nýr flokkur - 01.09.1931, Blaðsíða 78

Iðunn : nýr flokkur - 01.09.1931, Blaðsíða 78
272 Gef oss Barrabas lausan. iðunns í fangelsi í 14 ár. Landstjórinn er framvegis ófús á aö náða. Hann hlýtur að hafa góðar og gildar ástæður tiL þess — og býsna gild rök til að fara dult með þær. X. Ég hefi nú getið tveggja þorpara, sem óátalið hafa mátt fremja eins mörg morð og þá lysti. Ég hefi nefnt önnur tvö dæmi, þar sem saklausíum mönnum hefir verið refsað með lífláti eða æfidöngu fangelsi. Og í báðum daamum er það sýnt, að hinir dæmdu eru full- trúar hinniar róttæku verklýðshreyfingar. Vafalaust verð ég sakaður um, að þetta sé of veikur grundvöllur til þess að byggja á kenningu. Þetta verður talinn skortur á „hlutleysi“. Daglega séu hundruð þorpara dæmd, og hér sé að eins getið um tvö dæmi þess, að þeir sleppi við refsingu. Hér til er því að gegna, að í mínum augum er það ekkert kraftaverk, að afbrotamaður sé dæmdur. En þegar heilar hersveitiir glæpamanna leika lausum hala, svo að á vissum stöðum mynda þeir hið sterkasta félagsafl, eins og t. d. í Chicago, þá er það atriði, sem vert er að athuga. Og þegar ég nefni að eins tvö dæmi skýlausra dóms- morða, þá er svo sem ekki eins og jnó sé að heiilsa, að þau séu nein undantekning. Öðru nær. Ef ég ætti að fara í gegn um þau ókjör pólitískra dómsmorða, sem átt hafa sér stað á síðustu 10—15 árum, þá er ég hræddur um, að mér færi að dveljast. Enn þá munum við Zacoo-Vanzetti-málin og Gastoníu- málin. — Alt af sömu endurtekningarnar: Keypt vitni, leigðir kviðdómendur, dómari, sem er mútáð, og sak- lausir menn dæmdir. Kunnur amerískur blaðamaður, Oswald Garrison
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.