Iðunn : nýr flokkur - 01.09.1931, Blaðsíða 56

Iðunn : nýr flokkur - 01.09.1931, Blaðsíða 56
250 Prédikun og list. iðunn veriö veitt lítil eftirtekt, af því að öll prédikun h-efir verið miðuð við ákveðna stétt nianna og þá menningu, sem sú stétt hefir búið við, og listagildi dænit út frá hennar sjónarmiði. Af þeim rótum er það runnið, þegar höfundar, sem ekki ná viðurkenningu af samtíð sinni, öðlast hana með kynslóðum þeim, sem á eftir koma. Þeir hafa verið málsvarar nýrrar menningarstefnu og oft málsvarar undirstétta og flutt þeim boðskap sinn. En ríkjandi menning hefir átt hina viðurkendu rit- dómara þess tíma, og þeir hafa dæmt út frá sjónar- miðum ákveðins boðskapar og út frá viðurkendum fonmum, en gættu þess ekki, að verkiö, sem þeir töldu listasnautt, átti þá liisitakyngi í sér fólgna, að það velti stærstu steinunum úr götu nýrrar menmngarstefnu og þá stundum með valdi þei'rrar stéttar, sem varð að tala við á annan hátt en hin ríkjandi taldi hinn eina, sanna og rétta. Sérhver sá maður, sem velur sér það hiutverk að gerast boðberi nýrrar menningarstefnu og vill tala til an-narar stéttar en þeirrar, sem situr að menningartækj' um samtíðarinnar, hann verður að sætta sig við að fá Jiann dóm af þeim, sem réttinn þykjast hafa til að dæma um listirnar, að listagildi verka hans sé af skorn- um skamti. En rétt verður að teljast, að á það sé bent, að sá dómur getur haft við mjög lítil rök að styöjast. í þessu sambandi vil ég minnast á dóm þann, sem sögur mínar hafa hlotið af hinum borgaralegu ritdóm- urum. „Lesandinn sér ekkert sjálfur,“ segir Einar Ól- Sveinsson, og því hinu sama hélt Guðm. G. Hagalín fram um síöustu sikáldsögu mína, Önnu Sighvatsdúttur. Sjálfsagt segja þelr jiar rétt frá, að [>eir hafa sjólftt ekkert séð, og ef j)eir töluðu fyrir munn allra lesenda, þá skyldi ég fúslega játa, að ég væri gersneyddur alln
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.