Iðunn : nýr flokkur - 01.09.1931, Blaðsíða 66

Iðunn : nýr flokkur - 01.09.1931, Blaðsíða 66
.260 Gef oss Barrabas Iausan. IÐUNN ur upp í sveit og troðið ofan í dý. Meöal morðingj- .anna má nefna: Finzi, þáverandi fulltrúa í utanríkis- málaráðuneytinu, Rossi, forstjóra blaðaskrifstofu svart- liða, Filipelli. ritstjóra aðalmálgagns svartliða, og loks — yfirforingja itöisku Jögreglunnar, de Bono hershöfð-’ ingja. Eigi að síður fanst lík Matteottis, og lögreglu- foringinn og utanrikisfulltrúinn og ritstjórinn fenguj stofufangelsi, unz dómur féll. Og ekki nóg með það. Eftir dómsuppkvaðninguna urðu peir enn að sitja prjá mánuði í fangelsi — unz Mussolini náðaði pá. Heimurinn launar með vanpakklæti! IV. „Viltu frelsi og lýðræði í landinu?1* Svo spyr Oslo Aftenavis 20. okt., rétt fyrir kosningar. Því næst skýrir blaðið frá pví, að „fjögur hundruð Lappomenn játa afbrot sín.“ > Af hverju gera peir pað? Af pví að brottnám Stáhl- bergs var slík reginheimska, að Lappohreyfingin var á góðum vegi með að verða til athlægis um alJan heim. Glæpir, sem fara í handaskolum, verða alt af til athlægis. En hr. Vihturi Kosola verður ekki uppnæmur. Hann kemst að þeirri niðurstöðu, að nú vilji hann ekki nema fleiri íorseta á burt. Nú er skynsamlegra að vera hugumprúður og drengilegur og bera ábyrgð á ger.ÖuW sínum. Fyrir pví skal nú ganga til játninga fyrir brot á borgaralegu velsæmi. 400 Lappomenn lýsa yfir sekt sinni og fara til Hel- -singfors. Hnífinn, sem er |)jóðbúningur peirra, skilja Jreir eftir heima. Peir skrýðast viðhafnarbúningnum: skammbyssu og kylfu. Svo syngja peir: „Vor guð er ihorg á bjargi traust," og með pað draga þeir til Hed-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.