Iðunn : nýr flokkur - 01.09.1931, Blaðsíða 7

Iðunn : nýr flokkur - 01.09.1931, Blaðsíða 7
iðunn Trúin á samfélagið. 201 II. Nú koma menn og segja: Þetta er kristindómur og ekkert annað; ])að er bo'ðorðið garnla um að elska náungann eins og sjálfam sig. Það er alveg ótrúlegt, hve sundurleit sjónarmið geta rúrnast innan vébanda kristindómsins, pegar búið er að teygja hann og toga eins og hráa húð. Vér vitum ekki lengur tölu á þeim íitiismunandi og ólíku skoðunum og stefnum, er sigla undir merki kristninnar. Kristindómurinn er orðinn að eins konar allsherjar-flatsæng, þar sem burgeisar og bersy.ndugir, farisear og tollheimtumenn, ríikir menn og Lazarusar nátta saiman í misjafnlegu bróðerni, því í hjörtum sínum eru hverir um sig þess fulltrúa, að Þeir einiir hafi í raun og veru rétt til sængurinnar. I hverja átt, sem litið er, blasir við sama ringulreiðin. Efumarmaðurinn hefir þúsund spurningar á hraðbergi: Er trúin á Jahve Gyðinganna einn þáttur knistninnar? Er gamla testamentið innblásið af guði? Er kristin- dómurinn fyrst og fremst boðskapur Jesú frá Nazaret? Eða er hainn eftirlíking á lífi hans? Eða er hann trúar- kerfi Páls postula? Er það nýja testamentið eitt, sem flytur algildan sannieika? Hverir hinna mismunandi xeksta og leshátta eru vissir og óskeikulir? Hvor hafði féttara fyrir sér á kirkjuþinginu í Nikea, meiri hlutinn oða minni hlutinn? Eigum vér að fylgja páfanuim eða Eúther? Kalvin eða Henrik áttunda? Hver af öllum Þeim aragrúa kristinna kirkjudeilda, sem hver um sig ósakar hinar fyrir villutrú, hefir á réttu að standa? Og svo að maður haldi sér innan takmarka hinnar evan- Selisk-ilúthersiku ísionzku kirkju — hver er sannkriist- hin, Sigurbjörn Ástvaldur, Straumamenn eða séra Gunn- ar Bemediktsson? Eyrir mannlegan heila, sem ekki hefir látið fennast
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.