Iðunn : nýr flokkur - 01.09.1931, Blaðsíða 112

Iðunn : nýr flokkur - 01.09.1931, Blaðsíða 112
306 Sefjanir. iðunnj deyja í april. Svo einkennilega vildi til, að hún varð alveg lystarlaus fyrsta apríl. Fáum dðgum síðar lagðist hún aftur í rúmið, og lézt rétt fyrir mánaðarlokin. — Ég hefi heyrt islenzkt dæmi, sem gæti mint á þetta. — Tolstoi hélt pví fram hin síðari æfiár sín, að talan 7 væri sér óheillavænleg. 7. nóv. 1905 ritar hann niður' hjá. sér ýmsar hugleiðingar um dauðann. 7. nóv. 1910 dó hann, eftir nokkurra daga legu, enda þótt ástand hans „hafði ekki. virzt alvariegt". Vér höfum nú rætt um sefjanir, aðallega þó þær, sem. ósjálfráðar mega kallast; en þannig má nefna þær vegna þess, að við framkvæmum þær ekki vitandi vits, heldur koma þær oss að óvörum og oss óafvitandi. Vér getuni orðið þeirra varir eftir á. Qetum þá orðið varir saman- hangandi atvikakeðju. En til þess þarf þó nokkuð nákvæmt minni og vist lágmark sálfræðilegrar þekkingar. Eftir þeim athugunum að dæma og þeirri þekkingu, sem ég hefi aflað mér á þessum hlutum, hefi ég ástæðu til að ætla, að allir menn verði að meira eða minna leyti fyrir einhverjum ósjálfráðum sefjunum. En þekking manna á þeirn efnum og athugunargáfa þeirra er ekki það mikil, að þeir verði þeirra varir. Ósjálfráðar sefjanir eru þá einn liðurinn í sálarlífi allra manna, líka þeirra, sem eru andlega heilbrigðir (normal). Enda má sjá það af dæmum þeim, er ég tilfæri hér að framan, eftir prófessor Baudouin og dr. E. P. Levy, að þeir telja sér enga skömm að því að vera undirorpnir slíkum áhrifum. Athugunin á ósjálfráðum sefjunum er enn á byrjunarstigi, enda eru ýmsir erfiðleikar á því að fást við slíkar athug- anir (eins og leiðir af því, sem áður er sagt). Það er því margt, sem frekari reynsla, frekari þekking væri nauðsyn- leg á. Nýjar og fleiri athuganir þarf til að staðfesta og gefa fullnaðarskýringu á ýmsu því, sem hér hefir verið drepið á. En nú þegar hefir þó á unnist allmikil þekking á þessum sviðum, og má búast við því, að í framtíðinni fáist full- komin þekking á þessum hluta sálarlífsins. Arrii Ólafsson.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.