Iðunn : nýr flokkur - 01.09.1931, Blaðsíða 41

Iðunn : nýr flokkur - 01.09.1931, Blaðsíða 41
IÐUNN Björgvin. 235 og sýnir bæjarbúum vindáttina, pví að veðurviti þessi sést vel neðan úr bænum. Flöj er sama sem fliaug, er þýðir ör; Flöjfjeld: Flaugarfjalil. Skamt frá brún er þar veitingastaður kunnur, sem ljómaðii mjög í Ijósa- dýrð á kvöldum; kom ég þar aldrei upþ á fjöllin að kvöldi dags, en um daga þótti mér gott að sitja uppi á einhverjum fjallkollinum og hugsa um sögu og landa- fræði Noregs, auk margs annars, að jarðfræðinni ógleymdri. Er þarna mjög ólíkt landslag því, sem á íslandi er, og bergið mjög miklu eldira. II. Ekki má svo stutt skrifa um Björgvin, að ekki sé get- ið um eina þá mestu bæjarprýðdi, sem þar er, safnið mikla, Bergens Museum. Er safn |>etta bænum til mikils sóma, og hefir nú verið settur þar á stofn háskóli, í sambandi við það. Tvo af prófessorunum, var ég svo heppinn að hitta, af því að þeir voru af sérstökum ástæðum staddiir í bœnum þá dagana, fyrst hinn ágæta ■dýrafræðing próf. Aug. Brinchmann; var það mér mikilsverð stund, er hann sýndi mér dýrafræðideild safnsins, og þótti mér einkum mikið til koma að sjá kensludeiild þá, er hann hafði útbúið af mi'killá snild; hafði han-n, ef ég man rétt, unnið að því í 10 ár, að koma upp deild þessari. Meðal annars, sem >próf. firinchmann sýndi mér, var hjarta úr hval; hafði ég Það ekki áður séð; var það býsna myndarlegt líffæri, Þó að ekki væri það úr neinuni hinna stærri hvala. Kiom mér í hug, hversu fróðlegt mundi vera að geta séð starfa í fulílum krafti hjarta, sem er að þyngd á við stórt naut, eins og vera mun i hinum stærstu hvöl- um, og hversu furðuleg vé! slíkt er, sem getur haldið hfram að starfa hvíldarlaust í 200 ár eða lengur; er
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.