Iðunn : nýr flokkur - 01.09.1931, Blaðsíða 75

Iðunn : nýr flokkur - 01.09.1931, Blaðsíða 75
IÐUNN Gef oss Barrabas lausan. 269 legrar réttvísi. P>aö er einfalt og Ijóst. Samtímis hefir það gert sitt gagn sem einstök fyrirmynd réttarfars, sem miðar aÖ varðveizlu pjóðfélagsins. IX. Árið 1914 voru Bandaríkin í tiltölulega miklum frið- arhug. Eini maðurinn, er þá kvað nokkuð að, sem boðaði ófrið, var Theodore Roosevelt — sá, er hlaut friðarverðlaun Nobels. Hins vegar sáu bankar Morgans og Bethlehem stál- hringurinn og olíufélög Rockefellers ]>aö tiltöluiega fljótt, að það myndi vera vilji guðs, að Bandaríkini vernduðu smáþjóðirnar EngLand, Frakkland og Rúss- land. Og það var ekki svipstundar verk að kenna blöð- unum og kirkjunni að nema rödd guðs. Hins vegar sáu blöðin og prestarnir um, að það varð hinn voldugi þjóðarvilji, sem krafðist stríðs. Ógurlegur undirróður var hafinn, og það gekk — eins og smurt væri með Standard olíu. Jafnaðarmennimir orkuðu engu. Þjóðverjar, búsettir í Bandaríkjunum, ekki heldur. En hér fór eins og jafnan, er isvona stendur á. Það urðu óeirðir. Eldur í verk- smiðju hér, spnenging í vopnabúri þar. Og loks kom þar einn dag, að sprengju var kastað að skrúðgöngui ættjarðarvina í San Francisoo. Nokkrir menn særðust og dóu. Hver hafði kastað sprengjunni? Með þvi nú að eng- inn vi-ssi neitt, varð að byrja með líkum. I>að gat verið Þjóðverji, og það gat verið jafnaðarmaður. Hvorttveggja var gott. Hið síðara er kosið af því, að allir eru sam- mála um, að Þjóðverja á að skjóta með fallbyssum, en jafnaðarmenn á að handtaka og hengja. Þetta er augljóst mál.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.