Hlín - 01.01.1922, Qupperneq 65

Hlín - 01.01.1922, Qupperneq 65
lega duglegir menn eða konur nema með áreynslu og sjálfsafneitun. Sumstaðar var siður að fá vinnukonunum ullarpoka að haustinu, úr ullinni áttu þær að vinna annaðhvort þráð og ívaf eða þá voð, þær sem búnar voru að læra að vefa, og veitti það áhuga og metnað við starfið. — Prjá fyrstu veturna, sem jeg var í Eyjum, varð jeg að sitja á kistli við hliðina á húsmóðurinni og taka ofan af og kemba uil, mjer leiddist það, en jeg held að jeg hafi lært það til fulls. — Svo fjekk jeg að spinna togþráð, tvöfaldan, ívafið líka tvöfalt, síðustu árin fjekk jeg minn ullarpoka og að skila voðinni, fjekk að læra að vefa. Ekki var það skóli, en jeg þykist kunna að koma ull í voð, öðru máli að gegna áð koma því í fat. Þar hugsa jeg, að mörg nýgifta konan hafi haft sömu söguna að segja, að kunna lítið eða ekkert í því að sníða eða sauma. En hún mátti til, ekki voru saumastofurnar að hlaupa til, svo hún varð að sauma upp á manninn og börnin og flest það sem heimilið með þurfti. Jeg man hvert happ mjer fanst, ef einhver góðkunningi kom úr kaupstað, að fá að skoða föt hans og taka snið af þeim, til þess að geta ofurlítið fylgst með, sauma svo alt í höndum. — Þegar jeg loksins fjekk saumavjel, þá sparaði hún mjer að mestu leyti vinnukonu, og saumaði jeg þó fletra en það vanalega, jeg saumaði líka seglin á bátana og skinn- fötin á piltana. Eins og geta má nærri var lítill tími til skemtana, einstaka sinnum var spilað á spil, en helst voru tíðkaðir útileikir,(hnappleikurog skollaleikurjog skautaferðir.Glímur voru mikið iðkaðar og fleiri aflraunir. Þegar eyjamenn rjeru í Dritvík undir Jökli, höfðu þeir þrjá steina að reyna afl sitt á: Fullsterk, Hálfsterk og Aumingja, og áttu menn að koma þeim á stall, og munu fáir hafa komið Fullsferk á stall, en Ijett veittist þórarni í Látrum það. — Það var ekki fyr en eftir 7 — 8 ára dvöl niína í Eyjum,
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Hlín

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.