Hlín - 01.01.1954, Page 33

Hlín - 01.01.1954, Page 33
Hlin 31 kona við hlið hans, honum samhent, og slíkar konur styðja oft þá menn, sem miklu dagsverki Ijúka, og eiga þær sinn hluta af því, beint og óbeint. — Hitt veit jeg, að heiður sá og upphefð, er maður hennar hlaut, og þau um- svif, sem því fylgdu, voru í hennar augum ekki keppikefli. — Jeg hygg, að hún hafi fremur viljað vera í hópi þeirra „um lífsins dal, er geymdist glaurni frá, (þeir) gengu hljótt og látlaust sína braut“. (Þýðing Einars Benediktssonar). Heimilið, dalurinn liennar, voru hennar aðalhugðar- efni. — Hjónin voru hjúasæl, heimilið oft allfjölment og gestnauð rnikil. — Á því heimili ríkti hið sama hugarfar og á Belgsá: Löngun til að hjálpa og líkna, einnig þar leit- uðu menn sjer skjóls, þar yár þjónum og smælingjum ekki gleymt. — Mikil eftirsjá varð mönnum að Ingólfi, er hann ljest eftir holskurð í Reykjavík, 8. apríl 1936, aðeins 62 ára. — Það var svipleg brottför, hann fór að heiman, ókunnugum sýnilega heill og hi'ess. — Guðbjörg bjó nokk- ur ár í Fjósatungu eftir lát hans, en varð að kveðja dalinn sinn, og flutti í skjól dóttur sinnar að Hólurn í Hjaltadal. — Þar ljest hún 6. janúar 1951. — Þrjú börn áttu þau hjón: Sigrúnu, konu Kristjáns Karlssonar, skólastjóra á Hólum, Guðmund og Ingibjörgu. — Guðbjörg var fríð kona og hafði eitthvað alúðlegt, hressandi og huggandi í viðmóti sínu, sem þeir jafnan hafa, sem eru reiðubúnir að rjetta hjálparhönd og binda um sár meðbræðra sinna. — Hún stundaði nám í Kvennaskólanum á Laugalandi. — Eins og Guðrún systir hennar var hún sístarfandi, meðan kraftarnir leyfðu. Sigrún var yngst systranna, fædd í apríl 1877, og ljest 19. maí 1900, aðeins 22 ára. — Hún, sem hinar, kunni að breiða út glaðværð og ldýliug í kringum sig, lrvar sem hún kóm. — Síðustu ár sín átti hún við líkamlega vanheilsu að gtríða með köflum. En þegar þau köst liðu hjá, rjetti
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164

x

Hlín

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.