Hlín - 01.01.1954, Síða 44

Hlín - 01.01.1954, Síða 44
42 Hlin að menn voru að koma úr útveri. Þá heyrði maður að trúin var siguraflið í lífi hennar. Tveir synir þeirra fluttu til Ameríku, Erasmus, hag- leiksmaður, stundaði húsbyggingar þar, og hjer á landi áður en hann fór, kom heim til íslands 1949. En Elías, sem fór með Erasmusi, þá nýgiftur, er þar enn. Hann lenti í heimsstyrjöldinni 1914. Hann kom í heimsókn til ís- lands 1952, kom þá einnig hjer á sínar æskustöðvar og að leiðum foreldra sinna, var við guðsþjónustu í Prests- bakkakirkju. Mjer fanst sjerstök ánægja að tala við þenn- an gamla mann (að árum en ekki útliti) og á margan hátt lífsreyndan, en sem fjör og lífsgleði geisluðu út frá. Þegar jeg spurði hann um ógnartíma stríðsins á vígstöðvunum, svaraði hann: „Þegar skothríðin dundi sem áköfust, fanst mjer bænirnar hennar mömmu vera minn verndarmúr." Gullbrúðkaupsdagur afa og örnrnu, 27. sept. 1917, var hátíðlega haldinn í Þykkvabæ, voru þar samankomnir frændur og vinir í.nýju húsi, sem faðir minn bygði þá urn vorið og sumarið (fyrsta steinsteypta íbúðarhúsið hjer um slóðir). Fólkið var nýflutt í það og þóttu þar góð húsa- kynni, stóra dagstofan var þann dag þjett setin veilsugest- um, voru þar ræður fluttar og þeinr afhent gjöf frá börn- um og tengdabörnum. Kvæði var þeim flutt í tilefni dags- ins, og var einnig sungið þar undir stjórn Elíasar tengda- sonar þeirra. En nú styttist að leiðarlokum fyrir gamla manninum. Hann ljest 1920. Eldri kynslóðin var búin að skila sínu dagsverki, en hin yngri var að ganga út í lííið með nýjar vonir og veganesti að heiman. — Undir Guðs náð og trú á Hans handleiðslu var alt komið, hvernig úr mætti rætast. En ganrli maðurinn beið brúðar sinnar á sumarlandi eilífðarinnar. Gyðríður Pálsdóttir, Seglbúðum í Landbroti, Vestur-Skaftafellssýslu.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164

x

Hlín

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.