Hlín - 01.01.1954, Page 117

Hlín - 01.01.1954, Page 117
Hlín 115 ursdóttir, Arnarvatni, 1941, Laufey Valdemarsdóttir 1943 og Halldóra Bjarnadóttir 1943 og 1944, síðasta ársfund Sambandsins, sem frú Sigrún stjórnaði (Vopnafirði 1944). Erindi Hólmfríðar fjallaði um stofnun og starfsemi Kven- fjelagasambands S.-Þingeyinga. Trú hennar á tilverurjetti kvenfjelaga hefði stöðugt farið vaxandi þau 35 ár, sem hún hafi starfað í þeim fjelagsskap. — Frú Sigrún flutti einnig erindi á þessum fundi og sýndi fram á, að jafnvel hinum fegurstu hug- sjónum væri hætta búin, ef þær væru ekki skildar rjettum skilningi og nytu ekki bjarmans frá hinni kristnu trú. — Laufey Valdemarsdóttir flutti erindi um Kvenrjettindafjelag íslands og hvatti konur til að standa í sambandi við það. — Halldóra Bjarnadóttir talaði um heimilisiðnað og hafði sýningu meðferðis. Af nýjum málum, sem inn komu þetta tímabil, má nefna: 1. Rætt um nauðsyn þess að konur ættu kost á Heimilisráðunaut. — Hann ráðinn bjá K. í. 1944. — 2. Mæðrastyrksmál: Rætt um nauðsyn þess að konur gætu notið hvíldar og hressingar nokkra daga. — 3. Rætt um Viðbótarbyggingu Húsmæðraskólans á Hallormsstað. — 4. Rætt um Raforkumál Austurlands. Saumanámsskeið voru haldin mörg á þesu tímabili, nutu þau nú styrks frá K. í. og var kennari starfandi á vegum Sambandsins. — Á stciku stað voru líka starfrækt vefnaðar- og sníðanámsskeið. — Sambandið veitir styrk til Minjasafns Austurlands, 1000 kr., og síðan 500 kr. áilega. Árið 1943 var á ársfundi nrinst 60 ára afmælis foi'- mannsins, Sigrúnar P. Blöndal, og henni færðar að gjöf 2300 krónur frá fjelagsdeildunum, ásamt skrautrituðu ávarpi frá Sambandinu. Þess Irer að geta, að sem formaður S. A. K. var Sigrún P. Blöndal í öllu forsvarsmaður þess og í framsókn út á við. — Hún tók og virkan þátt í stofnun Kvenf jelagasanr- bands íslands og Kvenrjettindafjelagsins, á þeim grund- velli, sem ]rað starfar nú, og sótti síðan flest þau þing, er haldin voru á vegum þeirra samtaka. Á ársfundi Sambandsins 1945 tók Margrjet Friðriks- dóttir, Seyðisfirði, við fornrensku sem varaformaður, og 8*
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164

x

Hlín

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.