Hlín - 01.01.1954, Side 130

Hlín - 01.01.1954, Side 130
128 Hlin áttu það, sem þurftu á liðsinni að halda, og landið hennar átti það, eiginlega átti allur heimurinn það, svo langt sem hún þekti þarfir hans. — Arfi og illgresi fjekk aldrei næði til að vaxa neinstaðar á lóðinni hennar, það var bletturinn, sem hún átti að rækta íslandi til gagns og sóma. — ísland var henni fegursta og besta landið í heiminum, en dætrum þess og sonum hafði Guð trúað fyrir sóma þess, frjósemi og prýði, og þá köllun varð að rækja í daglega starfinu. — Þennan lífsóð sinn óf hún í allavega litum myndum orða og verka, sem ósjálfrátt festust mjer undir eins í barnsminni. Engum bömum kyntist jeg þetta sumar. Jeg fór aldrei út fyrir hliðið okkar, og þegar amma leyfði mjer út, ljek jeg mjer undir glugganum hennar, svo jeg heyrði, ef hún kallaði á mig. — Hún sagði mjer sögur og söng við mig vísurnar sínar og kvæðin, og þau voru mörg. Yndislega söng hún, röddin var eins þýð og röddin „frúarinnar minnar“, en meiri og sterkari. — Svo fjekk jeg að leika mjer við hana, fljetta hvíta hárið hennar og flytja húfuna hennar fram og aftur eins og mjer þótti fallegast. Á kvöldin háttaði hún mig og vafði svo hlýju, íslensku svunt- unni sinni utan um mig í kjöltu sinni og kendi mjer undur falleg vers og bænir eftir Hallgrím Pjetursson. Árið 1878 dó „frúin mín“.* Síðustu æfiárin bjó hún í Reykja- vík hjá dóttur sinni og tengdasyni, Helga lektor Hálfdánarsyni. — Oll árin, sem hún bjó í Viðey, sendi hún eftir mjer á hverju sumri og ljet mig vera hjá sjer nokkrar vikur. Þá voru mínar óskastundir, því Viðey þráði jeg vakandi og sofandi í mörg ár, hún óx með mjer, í staðinn fyrir huldusögurnar og álfahólana með bergmálinu fóru örnefnin og rústirnar og leiðin að segja mjer sínar sögur um þá, sem höfðu lifað þar til forna og ekki síst um Skúla fógeta, yfirbragðsmiklu ættjarðarhetjuna, sem skuggarnir lögðust þó yfir eins og skeð hefur með flesta mestu og bestu ættjarðarvinina. „Frúin mín“ gekk út og inn um stofumar sínar, hæglát og þýð og prúð og spök í svörum, jeg sje hana fyrir mjer peysu- búna með djúpa húfu, sem gekk ofan á ennið og sífægðan silf- urhólk við hæruskotna hárið sitt. Svuntan hennar var langrönd- ótt með spjaldofnum böndum. Þegar hún fór í land, dró hún kaffibrúnt sjal með bláum, kringlóttum rósum upp úr drag- kistuskúffunni með gyltu hringjunum, sem stóð í stóru stof- * Sigríður Þórðardótir, sýslumanns í Garði í Aðaldal. Hún var áður gift síra Tómasi Sæmundssyni að Breiðabólstað í Fljótshlíð. — Hún var 3. kona Ólafs sekretera í Viðey.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164

x

Hlín

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.