Hlín - 01.01.1954, Side 142

Hlín - 01.01.1954, Side 142
140 Hlín — Jeg hef svo unnið ein 15 litbrigði úr þessu. — Jeg spann mörg brún litbrigði, náði bæði kaffibrúnu og ljósbrúnu, og svo silfurgráu og gljáandi, og millilitum, sem eru grábrúnir. — Hjer má maður ekki samkemba, og náði jeg því flestum Ijósari lit- brigðunum með því að tína dökku hárin úr. — Það var seinlegt verk, en það var tilvinnandi. Jeg sendi þjer sýnishom af flestum litunum, sem jeg spann úr sauðarlitunum og tveim öðrum, en þessir litir eru í fiðrildinu, sem jeg er nú nýbúin að vefa, og gerir afarmikla lukku. — Á þetta að fara á einhverja alheimssýningu, sem haldin verður í Mílanó í sumar. — Það eru örfá verk, sem verða send hjeðan. — Kennararnir sögðu, að fiðrildið mitt væri listaverk, sem gæti sómt sjer á hvaða sýningu sem væri í heiminum. — Sauðarlit- irnir vekja athygli og hrifningu allra þeirra, sem sjeð hafa þetta stykki, en þeir hafa aldrei fyr verið notaðir i myndvefnað hjer í Noregi. Það er aðeins einn litur, sem jeg sakna hjá okkar ágætu sauð- kind, og það er drifhvítur litur á toginu. — íslenska togið, sem jeg hef sjeð, er alt mjög gulleitt. — Það er út af fyrir sig falleg- ur litur, en hann nýtur sín fyrst til fulls með mjallhvítu togi. — Hvar fær maður hvítusttí' ullina á íslandi? Geturðu sagt mjer það? — Já, í fallegu og vel unnu togbandi geta litirnir glitrað eins og í dásamlegri ,,Mosaik“. — Gamla íslenska togflosið er sá fallegasti vefnaður, sem jeg hef sjeð. — Og áreiðanlega væri hægt að hefja okkar gömlu, góðu íslensku sauðkind til vegs og virðingar, sem hún á skilið vegna sinnar óviðjafnanlegu ullar. — Því fjölbreyttari litir þekkjast hvergi annarstaðar í víðri veröld. Mig langar til, þegar jeg kem heim á Frón, að fá mjer úi-vals- reifi, óþvegin, í mismunandi litum, og vinna að öllu leyti úr þessu eftir mínu eigin höfði. Okkar kæru landar þvo ullina úr of heitum vötnum og nota altof sterk þvottaefni. — Við meðhöndlum ullina hjer hreint eins og hvítvoðung! Notum ekki heitara vatn en ca. 40° og lina sápu. — Sódi er bannfærður. — Með þeirri aðferð, sem hjer er notuð við ullarþvott, verður ullin silkimjúk og gljáandi. Molar frá konu í afskektri sveit: Heimilisfólkið er aðeins við hjónin og tveir drengir, sem við eigum, sá eldri nú á fermingar- aldri (1954). Einu sinni fyrir nokkrum árum var jeg að brjóta heilann um það, hverju jeg ætti að finna upp á handa þeim að hafa gaman af á jólunum. — Ekki var hægt að hlaupa í búð og kaupa eitt-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164

x

Hlín

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.