Hlín - 01.01.1954, Page 108

Hlín - 01.01.1954, Page 108
106 H l in Jeg liel nú haft með ltöndum skólastjórn í 25 skólaár. Þið eruð því hinn 25. árgangur stúdenta, sem mjer auðn- ast að skrá brott úr skólanum. — Þetta mun enn auka tengslin okkar á meðal, þótt leiðirnar skilji nú. — Þegar jeg kvaddi ykkur í vetur, vildi jeg brýnt hafa fyrir ykkur gildi lærdóms, jafnt fyrir einstaklinga sem þjóðfjelag. — Jeg Ijet þess getið, að lærdómur væri heilagt málefni ekki síst oss íslendingum. — Trú mín er enn hin sama nema aukin sje, því að hversu þarflegir og nýtir sem hinir efna- legu hlutir eru, þá eru það Jró hin andlegu verðmæti ein, sem eru í ætt við eilífðina og himininn. Hitt alt er jarð- nesks eðlis, hversu gott sem Jrað er. Þjóð vor er fámenn, og hefur löngum verið lirjáð af fá- tækt og umkomuleysi. — Fyrir andlegt starf hefur hún liafist til frelsis og sjálfstæðis, fyrir andlegt starf mun hún lifa áfram í landi sínu og frelsinu halda, en týnast annars, hversu mjög sem hún kann að auðgast að tímanlegum verðmætum. — Fyrir Jrví mega menn aldrei horfa einvörð- ungu til hinna efnalegu verðmæta eða sefja sig við ein- hliða lofstír um þau, Jrótt við leggjum raflagnir um landið alt, virkjum hvert fallvatn og ræktum hvert hrjóstur, ef vjer glötum úr landinu lærdómi og öðrum ávöxtum and- ans. — Eins og hönd og fótur mega sín lítils hversu sterk sem þau eru, nema höfuð og hjarta sjeu í leiknum með, þannig verða hin tímanlegu, hin efnalegu verðmæti, eins og Mökkurkálfinn, mikil, en meginlítil, þegar í liarð- bakka slær, nema lærdómur og andleg menning komi til með víðsýnina og hinn andlega þróttinn. En því mæli jeg þessurn orðum hjer, að mjer virðist nokkur raun Jress hin síðari ár, að mönnum sje að gleym- ast gildi lærdóms og annara menta með Jrjóð vorri. Þess vegna kveð jeg ykkur nú, ungu vinir mínir, með þessuni orðum: Stundið lærdóm, virðið lærdóm, eflið lær- dóm og sanna menningu með þjóð ykkar, en ofmetnis aldrei af Jtessu. „Lögberg“.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164

x

Hlín

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.