Morgunn


Morgunn - 01.06.1976, Qupperneq 27

Morgunn - 01.06.1976, Qupperneq 27
SVO SEM MAÐURINN SAIR . . . 25 lesturinn var jafnan í fullu samræmi við hinn fyrri. Mátti líkja ]iví saman við, að maður legði frá sér bók með bóka- merki, en opnaði hana svo löngu síðar og héldi lestrinum beint áfram frá sama stað og hann hætti. Flestir dálestrarnir báru með sér alls konar almennar upplýsingar um liðin timabil sögunnar á ýmsum landsvæðum, svo sem Egypta- landi hinu forna og Atlantis. Þegar nokkur fjöldi lestra var borin saman kom i ljós, að öll einstök smáatriði voru í fullu samræmi hvert við annað. Hver dálestur annað hvort endur- tók nokkuð af því, sem áður hafði verið sagt eða bætti nýjum atriðum við heildarmyndina. Það var ekki einungis að dálestrarnir væru í fullkomnu samræmi hver við annan, heldur bar þeim iðulega saman við skráða sagnfræði, hve gömul sem hún var. Til dæmis má nefna, að í einum hinna fyrstu dálestra var vitnað í fyrra líf manns nokkurs og sagt að hann hefði verið stóldýfir í fym holdtekju. Cayce hafði ekki hugmynd um livað stóldýfir væri. En þegar leitað var að orðinu í alfræðibók kom í ljós, að hér var verið að vitna til forns siðar í Ameríku, þegar konur sem álitnar voru nornir, voru bundnar á stóla og dýft í ískalt vatn. Annað ennþá merkilegra dæmi um sögulega nákvæmni dálestranna, þrátt fyrir fáfræði Cayces, kom í ljós þegar minnst var á Jean Poquelin, eða öðru nafni Moliére, hið mikla frakkneska leikritaskáld. Cayce hafði ekki hugmynd um hver Moliére var, hvað þá að þetta væri dulnefni; raunverulegt nafn hans hefði verið Poquelin. Þegar gáð var i heimildir kom fram, að hinn sofandi Cayce liafði haft rétt fyrir sér, bæði hvað snerti hið raunverulega nafn Moliéres og einnig um það hvenær móðir lians hefði dáið. Enn annað dæmi var það, þegar ungum manni var tjáð að í fyrra lífi hefði hann átt heima í Frakklandi og þar orðið vinur Roberts Fultons, og getað hjálpað honum við ýmsar uppfinningar hans. Að vísu vissi Cayce hver Robert Fulton var, en efaðist um að hann hefði nokkurn tíma búið utan Bandaríkjanna. Þegar leitað var í ævisagnasafni, komst hann að raun um það, að
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104

x

Morgunn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.