Morgunn


Morgunn - 01.06.1976, Qupperneq 50

Morgunn - 01.06.1976, Qupperneq 50
48 MORGUNN „Leggðu alla rannsókn þína í það, að Guð megi mikill fyrir þér“, segir Meistari Echehart. Það var einmitt þaS, sem hinir nýju rannsóknarmenn náttúrulögmálanna gerðu. En kirkjan hafði sínar ákveðnu skoðanir á því, hversu stór Guð ætti að vera og hvernig líta skyldi á sköpunarverk hans. Kirkj- an átti einnig sina fastmótuðu og í hæsta máta mannlegu náttúruspeki og það var gegn henni, en ekki gegn kristin- dómnum né Biblíunni, sem frumherjar náttúruvísindanna gerðu uppreisn. Hvað Biblíuna varðar, þá halda bæði Kópem- ikus og Kepler því fram, að sköpunarsöguna væri ekki unnt né ætti að skilja bókstaflega, heldur að hún, eins og allar aðr- ar heilagar bókmenntir, mæli á táknmáli. Jóhannes Kepler hafði lagt stund á verk gamalla kristinna heimspekinga og dulfræðinga og var kunnugur hinum táknræna skilningi á Biblíunni. Kirkjan lagði hins vegar að jöfnu skilning sinn á náttúr- unni, sem hundinn var samtíma hennar um það leyti og krist- ið hugarfar yfirleitt og vísaði á hug eða afneitaði hinum nýju sannleiksleitendum. MeS því móti skipáSi hún sér og krist- inni hugsun sess utan viS þá þróun mannlegrar þekkingar, sem þar hófst. Ég veit, að það er unnt að útskýra og afsaka afstöðu kirkj- unnar á þeim tíma, en ég get ekki séð, að það sé með nokkurri sanngirni unnt að lireinsa burt þann skugga, sem hin kaþólska bannfæring á bókum hefur varpað á afstöðu kristindómsins til sannleikans með afneitun sinni á heimsmynd Kópernik- usar. Þessu banni var fyrst aflétt rétt fyrir síðustu aldamót. Sú efnishyggja og það guðleysi, sem þá hafði breiðzt út og orðið ráðandi i evrópskri hugsun, var ekki vísindunum að kenna. Hún var fyrst og fremst því að kenna, að niðurstöður þessara rannsókna voru túlkaðar og kynntar almenningi af mönnum, sem vegna upprunalegrar afstöðu kirkjunnar til vísindanna, litu á kristindóm og trúarbrögð sem versta óvin sannleikans og þekkingarinnar. Það verður að viðurkenna, að það var auðvelt verk, þegar málið var lagt þannig fyrir almenning, og það verður að viðurkenna, að það var kirkjan
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104

x

Morgunn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.