Morgunn


Morgunn - 01.06.1976, Síða 61

Morgunn - 01.06.1976, Síða 61
BHAGAVAD GITA 59 — En allt, sem er jiessu gagnstætt, er blindni og villa. — Eðli pekkjara akurs er hinn stjórnandi máttur, sem er augum hul- inn, en sér allt. Hann er Alsálin, allt í öllu, ótakmarkaður, ævarandi, óbreytanlegur, alsjáandi. Hann er hinn eini veru- leiki, og án þess að vera í efninu og skynfærunum þá geisla þau af eðli Hans; Hann er ekki í þeim en allt er frá Honum runnið og Hann viðheldur öllu og gefur þvi líf sitt og orku. — Eiginleikar efnisins (Gunas) eru ekki Hans, en Hann er samt sá er skynjar og stýrir samspili þeirra og myndhvörfum. Sá sem sér að Drottinn fsvara dvelur óbreytanlegur í öllu sem er, ódauðlegur, án upphafs og ævarandi í hinu hverfula, hann hefir skynjað hin æðstu sannindi, og hann verður eitt með Drottni Brahman. Hann veit með vissu, að þótt Andinn dvelji í líkamanum, sem starfar fyrir sakir eiginleikanna, þá er hann ósnortinn og starfar ekki, þótt hann sé áhorfandi alls sem gerist í efninu. Hann er eins og sólin, sem veitir birtu um allt sköpunarverkið og upplýsir það, og eins og ljósvak- inn sem gagnsmýgur allt en verður ekki skynjaður sökum fínleika síns. — Með augum vizkunnar skynjar maðurinn þannig með hverjum hætti akurinn er aðgreindur frá þekkj- ara akurs, og með hverjum hætti er mögulegt að öðlast lausn úr viðjum eiginleikanna, sem binda hann hinni endalausu hringhverfing fæðinga og dauða í hinni takmörkuðu sköpun efnisins. Og fyrir þekking mismunarins á eðli efnis og anda uppsker hann það, sem er lokamark alls hins risavaxna hring- leiks lífsins í alverunni, saminingu við Hið Æðsta. Og þannig lyktar kaflanum um Akurinn og Þekkjara Akurs, eins og hann almennt nefnist. líiginleikarriir þrír, — lífséSlið, — andstœðurnar. í fjórtánda kafla heldur Sliri Krishna áfram að opinbera Arjuna hinn frelsandi vísdóm um Andann og Efnið. Og nú kemur liann fram með kenninguna um eiginleikana þrjá, og hann skýrir út hvernig þessi háleita þekking opnar veg til
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.