Morgunn


Morgunn - 01.06.1976, Síða 73

Morgunn - 01.06.1976, Síða 73
BHAGAVAD GITA 71 Fyrir hinn vestræna mann bregður þetta upp lærdóms- ríkri mynd, sem bendir honum á að fleira er til í lífinu en veraldleg velsæld ein saman, sem er vafasamt keppikerfi ein útaf fyrir sig, ef ekki er gætt jafnvægis og hófs i eftirsókn- inni. — Um leið sýnir þetta honum, að hann hefir gengið valdi öfganna á hönd i lifi sinu, og að hann verður að finna og skapa jafnvægi milli hins veraldlega, — sem enginn skyldi þó vanmeta, innan hóflegra marka, — og hins andlega, sem ekki verður án verið, svo ekki hljótist af ógæfa, sanmanber orð Krists „Maðurinn lifir ekki á einu saman brauði“. — Af þessum orðum Krists má einnig sjá það, að kristin trú kennir hið sama og framsett er i helgiljóðinu Bhagavad Gita. Bhagavad Gíta og kristin kenning. Ógæfan er sú, að vestrænir menn hafa í stórum stil misst sjónar á innihaldi sinnar eigin kristnu trúar og ekki skilið hvað felst í þessum djúpvitru orðum .Tesú Krists, Drottins vors. — f Heilagri Ritningu er rækilega bent á, að veraldar- vald og veraldargengi séu ekki raunverulegur grundvöllur hamingju mannsins, þegar sagt: er „Hvað gagnar það mann- inum, þótt hann eignist allan heiminn, ef hann glatar sálu sinni“, jafnframt því sem svo er sagt, „Himnaríki er hið innra með yður“. Kenningin í Bhagavad Gita birtir oss, eins og flestar göf- ugar heimsspeki kenningar og háleit trúarbrögð almennt séð, og síðast en ekki sízt vor eigin göfuga kristna trú, — að manngæzka og góðvild til heimsins, þ.e. önn fyrir velferð annara, — ásamt því að vera trúfastur á æðra vald, og að vera ekki eigingjarn, og um leið óháður ávöxtum athafna sinna, sem og styrkur í stjórn eigin ti'lhneiginga og hvata, — þegar maðurinn stýrir stríðsvagni sínum í hinimi mikla lifs- flaumi, þar sem böl, andstreymi og þjáning eru hlutskipti hans, — þá séu þessir guðlegu, andlegu eiginleikar grund- völlur og undirstaða allrar lifshamingju, og veiti hina miklu
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.