Búfræðingurinn - 01.01.1940, Side 40

Búfræðingurinn - 01.01.1940, Side 40
34 BÚFRÆÐINGURINN ekki er talið fyrsta flokks mannafæSa. Sé kjötíð mjög feitt, þarf að skera það mesta af fitunni úr, áður en gefið er. Hitt mun þó algengara, að gömlu rollurnar eru ekki feitari en það, að óþarfi er að taka fituvefina frá. — Ivinda- kjöt inniheldur um 14—15 % eggjahvítu. Nautakjöt. Af því mun tæplega vera notað til refafóð- urs nema kjöt af gömlum kúm, sem oftast er mjög léleg- ur mannamatur. Þetta getur þó verið sæmileg refafæða. En þó er ekki við því að húast, að gamalkýrkjöt sé jafn næringarríkt eins og af yngri og að jafnaði feitari dýr- um. Hrossakjöt er yíirleitt talið léttmeltara og betra refa- fóður en kjöt af gömlum ám og kúm. Þó er galli á hrossa- kjöti, að það er oft mjög feitt. En hrossafitan er bráðfeit, og þola refirnir hana mjög illa, sérstaklega ef kominn er noklíur vottur af þráa í hana. Það er því nauðsynlegl að skera fituna sem vandlegast úr kjötinu, áður en það er gefið, sérstaklega að sumrinu. Verður þá ófrávíkjanlega að skera alla fitu úr því, að öðrum kosti liefir það mjög skaðleg álirif á fekhnn, hárin fá daufan og hrúnleitan blæ, sem dregur mjög úr verð- mæti skinnanna og hindrar verðlaun á sýningum. Af þessum ástæðum vill lirossakjötið verða úrgangssamt, og ber að taka tillit til þess, þegar það er keypt til refafóð- urs. Aftur á móti er hrossakjöt talið gott fóður að vetr- inum, sérstaklega um fengi- og meðgöngutímann. Lifur, hjörtu, nýru og vömh eru ágætis refafóður og yfir- leitt næringarefnaríkara en kroppskjötið. Þetta á þó sér- staklega við um lifrina, sem er auðug af vítamínum. Vegna hins sérstaka verðmætis lifrarinnar og vegna þess, að hún liefir mjög leysandi áhrif á magann, er ekki rétt að gefa hverju dýri nema lítinn skammt af þessu verðmæta fóðri daglega. Kjöt af sjávardýrum. Það kjöt, sem hér kemur tíl gi’eina, er hvalkjöt og selkjöt. Sú aðalkrafa verður að vera gerð lil þess kjöts, að það sé algerlega fitulaust. Verður að fylgjast mjög vel
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168

x

Búfræðingurinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Búfræðingurinn
https://timarit.is/publication/696

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.