Búfræðingurinn - 01.01.1940, Side 75

Búfræðingurinn - 01.01.1940, Side 75
BÚFRÆÐINGURINN 69 Fyrstu skilyrðin fyrir þvi, að kýrnar scu arðsaniar, eru, að þær séu eðlisgóðar og vel fóðraðar. Við eðlisgæði á ég, að kýrnar séu mjólkurlagnar, fitugóðar og liraustar. —- Ég ætla ekki að tala hér um kynbætur og fóðrun; senni- lega munu aðrir tala um þau atriði liér á námskeiðinu. En fyrst ég nefndi kynbætur, þá minnist ég þess, er ég var staddur í Saurbæ á Rauðasandi fyrir nokkrum ár- um og kom þar i fjósið, sem er fornlegt, en það bezta fjós, er ég liefi séð, byggt i fornum stíl. Fjósið var stórt (fyrir 12 gripi, að mig minnir), en i þvi voru 5 kýr mjólk- andi, 1 naut og 1 eða 2 kálfar. Hafði ég þá orð á því við bóndann, að i þann líð, er fjósið var byggt, mundi bónd- inn í Saurbæ liafa liaft fleiri kýr en nú væru í því. „Já,“ sagði bóndinn, „en mínar 5 kýr gera eins mikið gagn og 8 eða 9 kýr, sem stundum voru í því áður.“ Skýrði bann mér síðan frá því, að i Rauðasandshreppi væri starfandi nautgriparæktarfélag, eitt af þeim elztu á landinu, og taldi bann árangur þeirrar starfsemi allgóðan. Þá kem ég að atriði, sem mjög snertir arðsemi kúnna, — en það er frjósemin. Til þess að kýrin sé arðsöm, þarf hún að eiga kálf á hverju ári. Verði misbrestur á þessu, ])annig að kýrin færir á sér, sem svo er kallað, verður t. d. siðbær í staðinn fyrir snemmbær, svo að ekki keinur kálfur á ár, þá minnkar þar með arðsemi hennar. Einnig kemur það fyrir, að kýr verða með öllu ófrjóar, og er það vilanfega livað mestur skaði. - Það eru ýmsar ástæður, sem koma til greina í þessu sambandi og valda ófrjósemi um lengri eða skemmri tíma, svo sem sjúkdómar i legi, skeið og eggjastokkum eða þá röskun á starfsemi innri kirtla. Annars er það mín skoðun, að algengasta orsök þess, að kýr „ganga ekki“, sé efnaskortur í fóðrinu, fjör- efna- og steinefnaskortur. A- og E-fjörefni liafa mikil á- lirif á frjósemina. A-fjörefni er meðal annars í grasi, t. d. smára eða öllu lieldur forgengill þéss, provitaminið, bið svonefnda Carotin. E-fjörefnið er meðal annars i ýms- um káltegundum. Sennilegt er, að í hröktu hevi sé lítið af fjörefnum, og steinefni eru þar lítil. í Noregi bafa verið
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168

x

Búfræðingurinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Búfræðingurinn
https://timarit.is/publication/696

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.