Búfræðingurinn - 01.01.1940, Page 103

Búfræðingurinn - 01.01.1940, Page 103
BÚFRÆÐINGURINN 97 síðan. Það kostaði 16 000 lcrónur. En það gaf líka eigand- anum ríflegar tekjur. Það kostaði t. d. 50 krónur að lialda kúm undir nautið og auk þess 150 krónur fyrir hvern lif- andi kálf undan þvi eða samtals 200 krónur. Mikil sala var á kálfum undan nautinu, og eru nautkálfar oft seldir á 1 0(K) lcrónur og þar yfir. í Noregi sá cg fola, er liafði verið keyptur fyrir 5 000 krónur áður en liann fæddist! Mjólkurbú rekið með rafmagni sá ég í Svinninge á Sjá- landi. Var það nýlega reist og kostaði um 135 000 krónur. Rafmagn er notað til ])ess að knýja áfram allar vélar, en dálítið er notað af kolum til vatnshitunar. Mjólkurbú- stjórinn laldi rafmagnið ódýrara en kol og mjólkurbúið að öllu lejdi skemmtilegra og betra. Móverlcsmiðjur ern margar til á Norðurlöndum. Fram- leiða þær mó á marga vegu, bæði til brennslu og íburðar í búpeningshús. Ilér verður aðeins stuttlega lýsl lítilli verksmiðju, er ég sá í Danmörku. Ilún er ódýr í stofn- lcostnaði og rekstri og gæti cf til vill komið til greina hér á landi við lítil kauptún, einkum norðanlands, vegna meiri ])urrka þar en á Suðurlandi. Mórinn er stunginn og bonum kastað á endalausa keðju, er flvtur hann upp i söxunarvél, og jafnframt er dælt saman við liann vissum skammli af vatni. Hrærist það saman \áð móinn, svo að bann verður að leðju. Úr söxunarvélinni er móleðjan flutt upp í geymi, en þaðan er hún tæ.md i litla kassa- vagna, er ganga á völsum og flutt út á þurrkvöllinn, sem er uppþurrkuð mýri. Um leið er móleðjan mótuð þannig, að ])egar bún þornar fæst mórinn i litlum, þunnum flög- um, álika að flatarmáli og venjulegur mólinaus. Dregur mórinn sig mikið saman við þurrkunina, og er vatns- magn lians um 30% (þurr). Venjulega má þurrka á sama þurrkvelli tvisvar til ])risvar jdir sumarið. Þessi verksmiðja kostaði um 2000 krónur. Hún getur framleitt 800—900 tonn al' þurrum mó yfir sumarið. Við bana vinna 5 karlmenn og 1 drcngur. Mórinn er seldur á 21 krónu tonnið á staðnum, og þykir reksturinn l)orga sig sæmilega. Guðm. Jónsson 7
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168

x

Búfræðingurinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Búfræðingurinn
https://timarit.is/publication/696

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.