Búfræðingurinn - 01.01.1940, Page 137

Búfræðingurinn - 01.01.1940, Page 137
B U F H Æ « I N G U R I N N 131 27 cm, en þvkktin er þar 8 mm. Þá tekur við breið járn- ])lata, 15 cm, og er hún aðeins 2 mm á þykkt. Neðan í þá plötu er svo fest tveimur blöðum af sláttuvélarljá, og er auðvelt að draga þau á, svo að þau flugbíti. Dr. Halldór Pálsson telur hníf þennan liið mesta húmannsþing og auðvelt að vinna með honum. En gæta þarf þess að stíga ekki framarlega á hakið, þegar liey er skorið með hon- um, því að þá getur járnið svignað, þar sem það er til- tölulega veigalítið. G. J. Grjótsleði. Árið 1936 sá ég nokkuð sérkennilega gerð af grjótsleða hjá Hjörleifi Björnssyni bónda að Hofsstöðum á Snæfells- nesi. Hafði Hjörleifur þá nýlega smíðað sleðann, notað iiann nokkuð bæði til að draga á grjót og valta niður slétt- ur, og hafði sleðinn reynzt vel. Lofaði Hjörleifur mér því að skrifa grein í Búfræðinginn um áhald þetta, en úr þvi varð þó ekki, því að Hjörleifur andaðist skömmu síðar. Gunnar fíuðbjartsson, búfræðingur að Hjarðarfelli í Miklaholtshreppi, hefir gert mér þann greiða að mæla sleðann og senda mér lýsingu af lionum, og fer hún hér á eftir, ásamt lauslegri teikningu: „Aðalhlutarnir eru tveir trésívalningar um 1 m að lengd og 40 ciri í þvermál. Þeir eru klæddir járni. A milli þeirra eru tvö tré (3 X 4) um 3 m að lengd, og eru þau fest með iömum á enda trésívalninganna sitt hvorum megin. Þvert á milli þeirra eru svo battingar, eins og á venjulegum sleða, svo þétt sem þörf virðist vera. Járnkeðjur eru sem dráttar- taugar festar í enda trjánna á öðrum enda sleðans. Sleð- inn virðist vera Iraustur og léttur. Það er liægt að valta með honum og liafa liann þá mismunandi þungan, eftir þvi liversu mikið grjót er haft á honurn, og vitanlega er liægt að smiða slíka sleða sem þennan mismunandi stóra. Um reynslu sleðans get ég ekki gefið fullnægjandi upp- lýsingar. Ég hygg, að lumn sé þægilegur lil heimilisnota, en gæti Irúað, að hann væri dálítið stirður í snúningum eða heygjum, vegna þess live langur hann er, en ef til \áll
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168

x

Búfræðingurinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Búfræðingurinn
https://timarit.is/publication/696

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.