Búfræðingurinn - 01.01.1940, Page 140

Búfræðingurinn - 01.01.1940, Page 140
134 B U F RÆ ÐINGURINN Búreikninganámskeið var lialdið síðasl liðið hausí. Þátt- takendur voru alls 22, þar af 17 af nemendum skólans. Eftirlitsnámskeið var lialdið her síSasta vetur, og stendur til, aS þaS verSi einnig i vetur. Nemendur. í vetur liafa alls veriS í skólanum 61 nemandi, úr öllum sýslum landsins nema Snæfellsnessýslu, V.-ísafjarðar- sýslu, Strandasýslu, A.-Skaftafellssýslu og Vestmannaeyj- um. Flestir eru úr S.-Múlasýslu, Gullbringu- og Kjósar- sýslu, N.-IsafjarSarsýslu og Árnessýslu (7—ö), færri úr öðrum sýslum (1—4). Heilsufar þeirra hefir verið sæmilegt. Matarfélag starfar ekki við skólann í vetur, en skóla- búið selur nemendum fæði og þjónustu. Félagsskapur. í málfundafélaginu Fram hafa verið haldnir 13 fundir, þegar þetta er ritað (20. fehrúar 1940), en liklega verða enn haldnir 3 fundir. Á fundum þessum hafa tekið til máls 21 nemandi úr eldri deild og 14 úr yngri deild, alls 33 (24 í fyrra) og 6 kennarar og annað lieimafólk. Af þess- um 35 nemendum töluðu 16 á 5 fundum eða fleirum (10 í fyrra), þar af 12 éir eldri deild og 4 úr yngri deild. Fundir liafa verið lialdnir flest laugardagskvöld. I Kvásum hafa komiS um 50 ritgerðir eflir um 40 liöfunda. Þar af eru 5 kennarar og aðrir heimamenn. I málfundafélaginu Efling hafa verið haldnir 11 fundir (lildega 2 eftir). 27 af nem- endum eldri deildar liafa tekið þátt i umræðum, þar af 10 á 5 fundum eða fleirum. I málfundafélagi yngri deild- ar, Hiföt, hafa verið haldnir 13 fundir (líklega 4 eftir). 27 nemendur liafa alls tekið til máls, þar af 23 á 5 fund- um eða fleirum. Af 61 nemanda skólans hafa 54 lekið þátt í umræðum i málfundafélögum skólans (50 í fyrra), eða um 88%. Eftir tillögum Hólamanna hófust í vetur hréfaskipti milli nemenda hændaskólanna, og eru þau tvenns konar: I fyrsta lagi skrifast málfundafélög skólanna á, og eru þau
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168

x

Búfræðingurinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Búfræðingurinn
https://timarit.is/publication/696

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.