Búfræðingurinn - 01.01.1940, Síða 141

Búfræðingurinn - 01.01.1940, Síða 141
BÚFRÆÐINGURINN 135 bréf Jesin í hevranda hljóði og hjá okkur færð í sérstaka hók. í öðru lagi skrifast á einstakir nemendur, og eru það einkabréf. Við vonum, að þetta verði í framtíðinni bæði til gamans og gagns fyrir Hólamenn og Hvanneyringa. 1 vínbindindisfélaginu eru alls 52 meðlimir, þar af 47 nemendur. Á þing Sambands bindindisfélaga i skólum, 24. -26. nóv., voru sendir 3 fulltrúar. Á baráttudegi bindindis- . manna, 1. febrúar, var gefið frí í skólanum frá hádegi. Um kvöldið var dagsins minnst með ræðum (G. J. kennari og E. H. og S. J. skólapiltar) og dansi. Var hoðið nokkrum „dömum“ af næstu hæjum og úr Borgarnesi. Fonnaður félagsins er Tómas Helgason. I tóbaksbindindisfélaginu eru 35 meðlimir, þar af 32 nemendur. Formaður félagsins er Magnús Kristjánsson. 1 taflfélaginu eru 24 meðlimir og er allmikið teflt. Félagið á 16 töfl. Formaður þess er Jósef Jóhannesson. Kapþskák var háð. Þátttakendur voru 13. Hlutskarpastur varð Baldur Jónsson með 11 vinninga. Blaðafélagið hefir starfað Tíkt og undanfarið. Kaupir það mörg helztu dagblöð og tímarit landsins. Formaður þess er Haukur Jörundsson kennari. Nokkru af bókasafninu liefir verið komið fjnir í bókaskáp í öðrum enda kennslu- stofu eldri deildar. Bókavörður er Haukur Jörundsson kennari. Til 20. febrúar hafa alls verið lánaðar af safn- inu 467 bækur, þar af 66% skáldrit og 16% timarit. r Iþróttir og skemmtanir. Knattspgrna hefir talsvert verið iðkuð. Knattspyrnu- þjálfari, Hermann Þórarinsson frá Iljaltabakka, var hér um mánaðartíma fyrir jól. Glíma hefir fremur lítið verið stunduð. Glimukennari var hér um hálfs mánaðar tíma, Skúli Þorleifsson úr glímufélaginu Árinann. Þátttakendur voru 12—16. Skíðafæri liefir sjaldan komið á vetrinum, en skautafæri var talsvert notað um tima. íþróttafélag var stofnað upp úr Skíða- og skautafélag- inu. Hefir það á stefnuskrá sinni alls konar íþróttir: knatt- spyrnu, skíða- og skautaferðir og frjálsar íþróttir. Það á 7 pör skiði og 17 pör skauta. Formaður þess er Hjörtur
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168

x

Búfræðingurinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Búfræðingurinn
https://timarit.is/publication/696

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.