Morgunblaðið - 06.11.2009, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 06.11.2009, Blaðsíða 9
Fréttir 9INNLENT MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 6. NÓVEMBER 2009 SAMKVÆMT fyrstu niðurstöðum um fjölda þorskseiða virðist 2009 ár- gangur þorsks slakur, svipaður og árin 2004-2006 í grunnslóðarkönnun- um. Fyrstu merki um 2009 árgang ýsu benda til að sá árgangur sé langt undir meðaltali á grunnslóð. Þetta er meðal niðurstaðna úr ný- afstaðinni haustkönnun Hafró á rækjumiðunum á Vestfjörðum og á fjörðum og flóum norðanlands, sam- kvæmt fréttatilkynningu frá stofn- uninni. Hvað rækjuna varðar þá mældist víða mjög lítið af rækju, en stofnunin leggur þó til að rækjuveiðar verði leyfðar í Arnarfirði í vetur, með 300 tonna hámarksafla. Rækjustofninn mældist lítill í Ísafjarðardjúpi og hafði minnkað mikið frá 2007 er hann virtist vera í sókn. Aðeins fannst rækjuvottur í Húnaflóa en mjög lítið í Skagafirði. Minna fékkst af henni í Skjálfanda heldur en síð- ustu 3 árin og lítið í Öxarfirði. Slakur árgang- ur þorsks og ýsu Morgunblaðið/RAX SNILLDARLAUSNIR Marel – hugmyndasamkeppni framhalds- skólanna er liður í Alþjóðlegri at- hafnaviku. Keppnin er opin öllum framhaldsskólum og gengur út á að þátttakendur taki fyrirfram ákveðinn einfaldan hlut og reyni að gera úr honum eins mikið virði og hægt er. Virðið getur verið af ýmsum toga s.s. félagslegum, fjár- hagslegum, skemmtilegum, nyt- samlegum eða umhverfisvænum. Virði hlutarins eða virkni er tekið upp á myndband og mun dóm- nefnd velja úr innsendum mynd- böndum, en 100.000 kr. verðlaun verða veitt fyrir mestu snilldina. Hlutur keppninnar verður kynntur í dag, föstudag, á heima- síðunni snilldarlausnir.is og hafa þátttakendur frest til hádegis sunnudaginn 15. nóvember til að koma hugmynd sinni til skila. Leit að snilldarlausn- um í einfaldleikanum Eddufelli 2, sími 557 1730 Bæjarlind 6, sími 554 7030 www.rita.is Pils kr. 5.900 Peysujakki kr. 8.900 Toppur kr. 4.900 fleiri litir Lin Design • Laugavegi 176, gamla sjónvarpshúsið • sími 533 2220 • www.lindesign.is Rýmum fyrir nýjum vörum 25% afsláttur af allri vöru Laugavegi 63 • S: 551 4422 Ný dúnúlpusending Laugavegi 47, sími 552 9122 Laugavegi 47, sími 551 7575 M b l1 15 14 73 fimmtudag, föstudag og langan laugardag 25% afsláttur af buxum og skyrtum Skyrtu- og buxna- sprengja Jón Páll Vilhelmsson ljósmyndari Opið frá 11 - 18 virka daga og 11 - 17 laugardaga. Skreyttu heimilið með íslenskum landslagsljósmyndum. Ný my nd Ný my nd NÚ í morgunsárið stóð til að hefjast handa við að steypa gólf nýrrar brú- ar yfir Hvítá í Biskupstungum. Ver- ið er að að steypa um helming brúar- gólfsins, um 150 metra. „Það er törn framundan og við ætlum sólarhring í verkið,“ segir Ágúst Sigurjónsson, verkstjóri hjá JÁ-verki, sem sér um brúarsmíðina. Alls um fimmtíu manns frá fyrirtækinu verða í steypuvinnunni og álíka margir frá Steypustöðinni hf. verða á vaktinni. Þrjátíu bílar fyrirtækisins verða not- aðir í flutninga en gert er ráð fyrir að ferðirnar verði 270. sbs@mbl.is Ætla að steypa Hvít- árbrúna nýju í dag Ljósmynd/Daníel Pálsson Í gær Gert klárt fyrir steypuvinn- una sem verður mikil törn.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.