Morgunblaðið - 06.11.2009, Qupperneq 52

Morgunblaðið - 06.11.2009, Qupperneq 52
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 6. NÓVEMBER 2009 Listavika stendur nú yfir í Verslunarskóla Íslands. Vikan er þétt-skipuð af skemmtilegum atburðum eins og von er og vísa. Þegar hafa verið haldnir tónleikar með hljómsveitinni Locke- bie, spunakvöld og sundlaugarpartí í Sundhöllinni. Á miðvikudaginn var fatahönnunardagur með tilheyrandi tískusýningu eins og sést á meðfylgjandi myndum. Þar sýndu fjórir íslenskir fatahönnuðir og fjórir nemendur skólans hönnun sína fyrir troðfullum sal. Fyrirsæturnar sem gengu pallinn komu úr nemendahópi skólans. Í gær var kvikmyndadagur og í dag verður frumsýning á leikriti Listafélagsins, Poppkorn. Verkið er eftir Ben Elton og fjallar um leik- stjóra í Hollywood og raunir hans. Leikstjóri er Þórunn Erna Clausen og leikendur eru tíu nemendur skólans. ingveldur@mbl.is Skólaföt … og taskan í stíl. Áhorfendur í miðrými skólans fylgdust andaktugir með. Pía Létt og þægilegt. Tvær flottar Hönnuður með fyrirsætu sinni. Gaddagella Flottur kjóll eft- ir Örnu Sigrúnu fatahönnuð. Geimgalli Flottur herramaður. Morgunblaðið/Golli Glaðleg Glæsileg fyrirsæta í flottum fötum með fín gleraugu. Tíska og Poppkorn í Verzló BÍÓ GESTIR TJÁ SIG Á FACEBOOK - Æðisleg! - Algjört meistarverk!! - Myndin er geeðveik! :D - sá myndina þína í dag þú er idolið mitt sveppi - Þetta er geðveik mynd!!!! Allir að fara á hana - Langbesta myndin líka - Sveppi á erindi til okkar allra - hún er geeeðveik - Snillddddddd - Besta fjölskyldumyndin síðan MEÐ ALLT Á HREINU - Hún er jafn fyndin fyrir fullorðna! - Strákurinn minn er enn með stjörnur í augunum YFIR 30.000 GESTIR SÝND Í ÁLFABAKKA, KRINGLUNNI, AKUREYRI, KEFLAVÍK OG SELFOSSI ÞÚ S PILA R TIL AÐ L IFA SÝND Í ÁLFABAKKA OG KRINGLUNNI SÝND Í KRINGL EIN VINSÆLASTA TEIKNIMYND ALLRA TÍMA ER LOKSINS KOMIN Í ÞRÍVÍDD Frábær tónlist, frábær dans, frábær mynd! SÝND Í ÁLFABAKKA OG KRINGLUNNI SÝND Í ÁLFABAKKA SÝND Í ÁLFABAKKA, KRINGLUNNI OG AKUREYRI HVERNIG STÖÐVARÐU MORÐINGJA SEM ER NÚ ÞEGAR Í FANGELSI? GERRARD BUTLER OG JAMIE FOXX Í EINHVERRI MÖGNUÐUSTU HASARMYND Á ÞESSU ÁRI! FRÁ LEIKSTJÓRA THE ITALIAN JOB / KRINGLUNNI LAW ABIDING CITIZEN kl.8:10-10:30 16 FAME kl. 3:50 - 6 L THE INFORMANT kl.8:10-10:30 L 3D-DIGITAL ALGJÖRSVEPPI kl. 6:15D L TOY STORY 1 kl. 4:15 3D - 6:15 3D L DIGITAL COUPLESRETREAT kl. 8:10D - 10:30D 12 DIGITAL SKELLIBJALLA ísl. tal kl. 4:15D L DIGITAL / ÁLFABAKKA LAW ABIDING CITIZEN kl. 5:50-8-10:20 16 GAMER kl. 8 16 LAW ABIDING CITIZEN kl. 8 - 10:20 LÚXUS VIP FAME kl. 3:40 L MORE THAN A GAME kl. 3:40-5:50-8-10:20 7 ORPHAN kl. 10:20 16 THE INFORMANT kl. 8-10:20 16 ALGJÖR SVEPPI.. kl. 4 - 6 L THE INFORMANT kl. 3:40-5:50 LÚXUS VIP UPP (UP) m. ísl. tali kl. 3:40 L TOY STORY 1 m. ísl. tali kl. 43D - 63D L 3DDIGITAL COUPLES RETREAT kl. 5:50-8-10:20 12 á allar 3D sýningar merktar með grænu850 krrSPARBÍÓ

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.