Morgunblaðið - 06.11.2009, Blaðsíða 45

Morgunblaðið - 06.11.2009, Blaðsíða 45
Velvakandi 45 MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 6. NÓVEMBER 2009 Grettir Smáfólk Hrólfur hræðilegi Gæsamamma og Grímur Úthverfið Kóngulóarmaðurinn Ferdinand FYRIR KÓNGULÓ AÐ VERA ER ÉG ANSI MYNDARLEGUR EÐA ÉG VAR ÞAÐ! ÚFF AUMINGJA KARLINN... VANDAMÁL HEIMA FYRIR SÉRFRÆÐINGAR SEGJA AÐ 58 PRÓSENT AF ÖLLUM SKÓGARELDUM SÉU AF VÖLDUM DREKA ÞEGAR ÉG DEY VIL ÉG SKILJA EFTIR MIG BETRI HEIM ENGAR ÁHYGGJUR... ÞEGAR ÞÚ FERÐ VERÐUR HEIMURINN MUN BETRI KIDDA VERÐUR ALLS EKKI ÁNÆGÐ MEÐ ÞETTA ÉG VEIT. EN VIÐ ÞURFUM AÐ GERA ÞETTA KIDDA, ÞÚ FÆRÐ ENGAN SÉRSTAKAN MAT Í KVÖLD. ANNAÐ HVORT BORÐAR ÞÚ ÞAÐ SEM ER Í MATINN EÐA EKKERT HEH! ÉG HÉLT Í SMÁSTUND AÐ YKKUR VÆRI ALVARA OKKUR ER ÞAÐ EKKI LÁTA ÁHORFENDURNA EYÐILEGGJA KVÖLDIÐ FYRIR ÞÉR... ÞÓ AÐ MYNDIN ÞÍN HAFI KLÚÐRAST BRÁÐUM KLAPPA ÞEIR FYRIR ÞÉR AFTUR NEI... ÞVÍ ÉG HÆTTI Í LEIKRITINU Fyrir nokkrum dögum var fullt tungl og sést það tróna hér nánast hroka- fullt yfir Esjunni. Í þeim veðurskilyrðum sem verið hafa að undanförnu í höfuðborginni verður tunglskinið ævintýralegt þegar skyggja tekur og endurkastið frá því speglast á spegilsléttum vatnsflötum. Morgunblaðið/Heiddi Fullt tungl Rafstöðin á Kolviðarhóli ÝMSUM þykir Hellis- heiðarvirkjun und- arlegt nafn. Um daginn mátti heyra útvarps- mann ræða við mann hjá Orkuveitu Reykja- víkur, sem á rafstöðina. Þeir höfðu þá farið um svæðið. Að lokum spyr útvarpsmaðurinn hvernig standi á því að stöðin heiti þessu nafni þar sem hún sé ekki á Hellisheiði eins og vettvangsferðin hafði sýnt honum. Því var svarað að stöðin stæði ekki á hólnum og því hefði ekki átt við að kenna hana við Kolviðarhól. Þetta er vanhugsað. Kolviðarhóll er ekki aðeins hóll – nafnið bendir reyndar til fornrar orkunýtingar, nefnilega viðarkolagerðar – heldur lögbýli, jörð með þinglýst landa- merki. Þau eru vitaskuld ekki uppi við hólinn. Það er býsna algengt, eins og hér virðist koma fram, að menn átti sig ekki á að sama nafn er á bæ og jörð. Menn áttu heima á Kolviðarhóli og þar var gist; þá er ljóst að átt var við bæinn sem stóð væntanlega á hólnum. Menn geta líka rætt um örnefi og land- nytjar á Kolviðarhóli, nefnilega á jörðinni Kolviðarhóli. Nýja rafstöðin er á Kolviðarhóli, Kolvið- arhólsstöð. Um daginn var almenningi boðið í stöðina til kynningar og mátti þá ganga úr skugga um að þaðan sést Hellisheiði ekki en skammt frá, þar sem skíðaskálinn var lengi, blasti Hellisskarð við á hinni fornu leið upp á Hellisheiði. Björn S. Stefánsson. Ást er... ... ljúfsárar minningar. Svarað í síma 5691100 frá 10–12 velvakandi@mbl.is Félagsstarfeldriborgara Aflagrandi 40 | Opin vinnustofa kl. 9- 16.30, útskurður kl. 13, bingó kl. 13.30. Árskógar 4 | Bað kl. 8.15-16, opin smíðastofa kl. 9-16.30. Bólstaðarhlíð 43 | Kerti kl. 10, helgi- stund með sr. Hans Markúsi, mynd- bandsýning „Stiklur“ Ómars Ragn- arssonar kl. 13.15, handavinna, kaffi/dagblöð, böðun, hárgreiðsla, fóta- aðgerð. Dalbraut 18-20 | Söngstund kl. 14, um- sjón hefur Lýður Benediktsson. Dalbraut 27 | Í tilefni 30 ára afmælis Þjónustuíbúða aldraðra á Dalbraut 27 verður opið hús kl. 14-16. Sýning á handverki, tónlist og veitingar. Félag eldri borgara, Reykjavík | Fræðslufundur kl. 14 í Stangarhyl 4, þar mun Haraldur Briem sóttvarnarlæknir flytja erindi og svara fyrirspurnum um svínaflensuna og bólusetningu gegn henni. Dansleikur á sunnudag kl. 20, Borgartríó leikur fyrir dansi. Félagsheimilið Gjábakki | Bossía kl. 9.20, málm- og silfursmíði kl. 9.30, jóga kl. 10.50, spænska og bossía kl. 13 og félagsvist kl. 20.30. Félagsheimilið Gullsmára | Vefnaður kl. 9, jóga og trjáálfar kl. 9.30, ganga kl. 10, leikfimi kl. 10.30, bingó kl. 13.30. Félagsstarf eldri borgara, Garðabæ | Opnar vinnustofur í Jónshúsi kl. 9.30- 12.30, matur, námskeið í almennri handavinnu og félagsvist FEBG kl. 13. Félagsstarf Gerðubergi | Vinnustofur opnar kl. 9-16.30, m.a. bókband, prjónakaffi/bragakaffi kl. 10, stafganga kl. 10.30. Frá hádegi er spilasalur opinn, kóræfing kl. 14.30. Sunnud. 8. nóv. kl. 11 syngur Gerðubergskórinn við messu í Kópavogskirkju. Uppl. í s. 575-7720. Furugerði 1, félagsstarf | Tombóla kl. 14 til styrktar Fjölskylduhjálp Íslands. Háteigskirkja | Brids-aðstoð (frúar- tími) í Setrinu kl. 13-16. Veitingar. Hraunbær 105 | Handavinna og bað- þjónusta kl. 9, matur, bingó kl. 13.30, bókabíllinn kl. 14.45, kaffi. Hraunsel | Rabb kl. 9, bókmennta/ söguklúbbur kl. 9.30, leikfimi kl. 11.30, brids kl. 12. Jólaljósaferð verður 7. des. Billjard kl. 9-16.30. Sjá www.febh.is Hvassaleiti 56-58 | Lífsorkuleikfimi kl. 9 og 10, opin vinnustofa kl. 9, postu- línsmálning og námskeið í myndlist kl. 13. Hæðargarður 31 | Myndlistarsýning Gerðar Sigfúsdóttur kl. 14.30, Ragna Stefánsdóttir sýnir bútasaumsteppi og Ólöf Guðjónsdóttir sýnir sokka og vett- linga. Hafrún; ljóðabók Stefaníu Ó. Eyj- ólfsdóttur kynnt kl. 14.40 af Soffíuhóp. Volare hár og húð snyrtivörur kynntar kl. 15. Stella í orlofi kl. 15.30 S. 411- 2790. Íþróttafélagið Glóð | Boccia í Gjábakka kl. 13. Uppl. í s. 564-1490 og glod.is Norðurbrún 1 | Myndlist fellur niður í dag. Útskurður kl. 9, leikfimi kl. 13. Guðsþjónusta verður 20. nóvember. Handverkssýning laugard. 14. nóv. Vesturgata 7 | Skartgripagerð/ kortagerð og glerbræðsla kl. 9.15-12, spænska kl. 11, tölvukennsla kl. 13.30, sungið v/flygilinn kl. 14.30, veitingar og dansað í aðalsal. Jólabingó verður þri. 10. nóv. kl. 12.45. Óskar Pétursson syngur kl. 14.30 og fer með gamanmál, og áritar nýútkominn geisladisk. Veit- ingar. Vitatorg, félagsmiðstöð | Smiðja kl. 8.30-12, leirmótun, handav. með leið- sögn og morgunstund kl. 9, leikfimi kl. 10.15, matur, bingó kl. 13.30, kaffi. Þórðarsveigur 3 | Salurinn opnaður kl. 9, bingó kl. 14, kaffi kl. 15.30. Stórfréttir í tölvupósti
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.