Morgunblaðið - 06.11.2009, Síða 44

Morgunblaðið - 06.11.2009, Síða 44
44 Dagbók MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 6. NÓVEMBER 2009 Sudoku Frumstig 9 7 9 3 8 5 4 4 1 8 3 9 6 5 4 9 6 8 5 7 3 1 2 9 2 7 6 4 3 3 2 1 5 5 7 3 8 6 9 1 4 7 5 3 7 1 9 2 6 3 8 4 5 1 7 5 2 1 6 7 3 9 8 4 3 3 1 2 5 2 8 9 5 4 2 8 1 7 6 3 9 6 8 7 4 3 9 2 1 5 9 3 1 2 6 5 7 4 8 2 5 3 6 9 4 1 8 7 1 7 9 5 8 3 4 2 6 8 6 4 1 7 2 5 9 3 7 9 5 3 2 1 8 6 4 4 2 6 9 5 8 3 7 1 3 1 8 7 4 6 9 5 2 9 5 8 3 4 1 6 2 7 2 1 7 5 6 8 4 9 3 4 3 6 9 2 7 1 8 5 8 9 2 1 7 5 3 6 4 6 4 5 2 3 9 8 7 1 1 7 3 4 8 6 2 5 9 5 2 9 6 1 4 7 3 8 7 6 1 8 9 3 5 4 2 3 8 4 7 5 2 9 1 6 7 3 9 2 5 6 4 8 1 2 8 4 1 9 3 7 6 5 6 1 5 8 7 4 9 2 3 8 7 3 9 1 5 2 4 6 4 6 1 3 2 8 5 7 9 9 5 2 4 6 7 1 3 8 3 4 7 5 8 1 6 9 2 5 9 8 6 4 2 3 1 7 1 2 6 7 3 9 8 5 4 Efsta stigMiðstig Lausn síðustu sudoku Þrautin felst í því að fylla út í reitina þannig að í hverjum 3x3-reit birtist tölurnar 1-9. Það verður að gerast þannig að hver níu reita lína bæði lárétt og lóðrétt birti einnig tölurnar 1-9 og aldrei má tvítaka neina tölu í röðinni. Í dag er föstudagur 6. nóvember, 310. dagur ársins 2009 Orð dagsins: Biðjið og yður mun gef- ast, leitið og þér munuð finna, knýið á, og fyrir yður mun upplokið verða. (Matt. 7, 7.) Barnalán eru víða til umræðu umþessar mundir og ekki síst sú breyting sem hefur orðið samfara græðginni. Því til staðfestingar er bent á að áður fæddust börn á Ís- landi, fengu kennitölu og voru skráð í þjóðskrá. Nú fæðast börn hérlendis sem fyrr, eru samstundis færð inn á vanskilaskrá og þar með á svarta lista. Spurning hvaða áhrif það hefur þegar þau eru vaxin upp úr barna- lánum og fara sjálf að sækja um lán sem þau ætla að kvitta fyrir með eig- in hendi. x x x Víkverji heyrir að fjárhagsstaðamargra íþróttafélaga sé allt annað en góð. Þau ráði hreinlega ekki við háar launagreiðslur til leik- manna, einkum í fótboltanum og því þurfi að draga saman seglin. Í mörg- um tilfellum sé samt ekki hlaupið að því. Í fyrsta lagi séu í gildi samn- ingar sem erfitt geti verið að breyta á svipstundu því leikmenn séu ekk- ert of hrifnir af því að lækka skyndi- lega í launum. Í öðru lagi kveða regl- ur á um ákveðinn fjölda í liði og því gengur ekki að fækka mönnum. x x x Ráðdeild er dyggð. Það lærði Vík-verji í æsku. Það gengur aldrei upp til lengdar að eyða meiru en afl- að er. Þessi staðreynd hittir stöðugt fleiri fyrir en samt halda menn áfram að berja höfðinu við steininn. Jafnvel í boltanum heyrist að félög bjóði leikmönnum gull og græna skóga þó að sjóðirnir séu tómir og meira en það. Stjórnendur treysta á guð og lukkuna þrátt fyrir að reynsl- an sýni að svo bregðast krosstré sem önnur tré. x x x En hvernig á fólk að átta sig á þvíhvernig kaupin gerast á eyr- inni haustið 2009 þegar 2007 hljómar úr öllum hornum? Þó að fjölmiðlar hafi samviskusamlega greint frá hruninu og afleiðingum þess er reglulega sagt frá því að hinn eða þessi leikmaðurinn hafi skrifað und- ir tveggja ára samning við þetta eða hitt félagið. Skyldi vera boðið upp á sömu kjör og 2007? víkverji@mbl.is Víkverjiskrifar Krossgáta Lárétt | 1 kvenvargur, 4 viðureignar, 7 bál, 8 vit- laus, 9 meinsemi, 11 framkvæmt, 13 trylltar, 14 árnar, 15 sorg, 17 duft, 20 lemja, 22 að baki, 23 mjó málmstöng, 24 dreng, 25 fargar. Lóðrétt | 1 karlfugl, 2 sálir, 3 meiða, 4 líffæri, 5 reiðar, 6 afkomendur, 10 stór, 12 frístund, 13 heiður, 15 farmur, 16 skrifar, 18 verk, 19 korns, 20 slöngu, 21 ávíta. Lausn síðustu krossgátu Lárétt: 1 kjánaskap, 8 eitur, 9 kyssa, 10 auk, 11 aumar, 13 innan, 15 snarl, 18 sakir, 21 ána, 22 gnauð, 23 kinda, 24 klæðnaður. Lóðrétt: 2 játum, 3 nárar, 4 sekki, 5 ausan, 6 nema, 7 fann, 12 aur, 14 nóa, 15 saga, 16 aðall, 17 láðið, 18 sakka, 19 kunnu, 20 róar. 1 7 11 15 22 24 12 14 3 9 20 10 4 8 21 23 25 13 17 5 18 6 19 2 16 Skák Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is 1. e4 c6 2. d4 d5 3. Rc3 dxe4 4. Rxe4 Rd7 5. Rg5 Rgf6 6. Bd3 e6 7. R1f3 Bd6 8. De2 h6 9. Re4 Rxe4 10. Dxe4 Rf6 11. De2 Dc7 12. Bd2 b6 13. Re5 Bb7 14. f4 c5 15. Bb5+ Ke7 16. dxc5 Dxc5 17. O-O-O Hhd8 18. Be3 Dc7 19. Hhe1 Rd5 20. Bd4 Hac8 21. g3 Rb4 22. c3 a6 23. Ba4 Bd5 24. Kb1 Rxa2 25. Dg4 Bxe5 26. Bxe5 Dc4 27. Bc2 Rxc3+ 28. Bxc3 Da2+ 29. Kc1 Staðan kom upp á nýafstöðnu Íslands- móti kvenna. Hallgerður Helga Þor- steinsdóttir (1941) hafði svart og gat knúið fram sigur gegn Lenku Ptácní- kovu (2285) með því að leika 29…Hxc3! 30. bxc3 Da3+. Í stað þessa lék hún 29….Da1+ sem einnig hefði átt að duga til sigurs þar sem eftir 30. Kd2 gat hún leikið 30…Bf3+ en lék þess í stað 30…Dxd1? og tapaði skákinni í fram- haldinu eftir langa og stranga baráttu. Svartur á leik. Brids Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is Lykilspilið. Norður ♠K6 ♥108732 ♦104 ♣ÁG106 Vestur Austur ♠DG10875 ♠42 ♥5 ♥G6 ♦Á98 ♦KDG765 ♣432 ♣KD9 Suður ♠Á93 ♥ÁKD94 ♦32 ♣875 Suður spilar 4♥. Tígultían leikur aðalhlutverkið í spili dagsins. Hvernig má það vera? Útspilið er ♠D. Tvísvíning í laufi heppnast ekki, svo sem sjá má, en með réttri tímasetn- ingu getur sagnhafi neytt vörnina til hjálpar. Handtökin eru þessi: Fyrst eru trompin tekin í tveimur umferð- um og spaðinn hreinsaður með stungu. Síðan er farið heima á tromp til að spila tígli AÐ tíu blinds. Það hefur óvænt áhrif. Vestur á aðeins ás- inn yfir tíunni og hvort sem hann tek- ur slaginn strax eða síðar, nær hann ekki að spila laufi nema einu sinni í gegnum blindan. Sem þýðir að austur lendir í vandræðum. Tökum eftir því að ekki má spila tígli ÚR borði, því ef austur finnur þá vörn að dúkka kemst vestur tvisvar inn til að spila laufi. (21. mars - 19. apríl)  Hrútur Þú blómstrar af gleði og ást á lífinu og tilverunni og þarft að fá útrás fyrir sköpunarhæfileika þína. (20. apríl - 20. maí)  Naut Það getur verið erfitt að útskýra málin fyrir öðrum þegar þeir eru ekki inni í fræðunum. Gætið ykkar að of- metnast ekki því dramb er falli næst. (21. maí - 20. júní)  Tvíburar Dagurinn í dag er heppilegur fyrir samkomur, fundi eða vinsamlegar viðræður við aðra. Nýjar hugmyndir koma upp og lofa góðu. (21. júní - 22. júlí)  Krabbi Þú vekur meiri athygli í sam- félaginu en venjulega um þessar mund- ir. Er þú reynir að róa hugann finnst þér þú endurnærast. Einbeittu þér að málum heimilisins. (23. júlí - 22. ágúst)  Ljón Mundu að þú getur aldrei gert svo vel að öllum líki. Reyndu þá að bregð- ast við því þar en láttu ekki pirringinn bitna á þínum nánustu. (23. ágúst - 22. sept.)  Meyja Þú veltir fyrir þér lífinu og til- verunni þessa dagana. Mundu að góð vinátta er gulli betri. Þú þarft á hvíld og ró að halda. (23. sept. - 22. okt.)  Vog Þú ert jákvæð(ur) í dag og hefur mikinn metnað til þess að klára þau verk sem þú byrjar á. Ekki setja mark- ið of hátt og dekraðu eilítið við sjálfan þig. (23. okt. - 21. nóv.) Sporðdreki Þér gæti fundist einhver vera að senda þér misvísandi skilaboð í dag. Smávegis mannalæti eru góð og gild til þess að þagga niður efasemd- arraddir. (22. nóv. - 21. des.) Bogmaður Það sem þú gerir í vinnunni eða frítíma þínum í dag mun ganga vel og skila góðum árangri. Vellíðan er mikilvægari fyrir þig. (22. des. - 19. janúar) Steingeit Það er létt yfir þér og þú skemmtir þér vel í vinnunni. Farðu með gát og reyndu að ljúka öllum þeim verkefnum sem þú hefur tekið að þér. (20. jan. - 18. febr.) Vatnsberi Þú þarft að gæta þess að draga þig ekki um of inn í skel þína heldur umgangast annað fólk, bæði þér til skemmtunar og lærdóms. (19. feb. - 20. mars) Fiskar Kláraðu það sem þú hefur frest- að, þannig færð þú svigrúm til þess að hleypa meiri spennu í líf þitt – ástríðu jafnvel. Treystu á sjálfan þig. Stjörnuspá 6. nóvember 1976 Tveir piltar um tvítugt brutust inn í sportvöruverslun við Hlemm í Reykjavík, tóku nokkrar byssur og skutu af þeim nær fimmtíu skotum inni í versluninni og á nærliggj- andi götum. Meðal annars skutu þeir að fólki og bifreið- um. Lögreglan yfirbugaði pilt- ana við illan leik. 6. nóvember 1976 Fjórir björgunarsveitarmenn sem voru við æfingar á Gíg- jökli í Eyjafjallajökli hröpuðu fram af háum ísvegg og slös- uðust. Þyrla flutti þá til byggða. 6. nóvember 1976 Fyrsti áfangi Hitaveitu Suð- urnesja í Svartsengi var tek- inn í notkun þegar vatni var hleypt á aðveituæð til Grinda- víkur. 6. nóvember 1983 Þorsteinn Pálsson var kosinn formaður Sjálfstæðisflokksins í stað Geirs Hallgrímssonar. Þorsteinn var formaður í rúm sjö ár. Dagar Íslands | Jónas Ragnarsson. Þetta gerðist … Fannar Már Jónsson, Atli Snær Stefánsson og Ragnar Hólm Sig- urbjörnsson héldu tombólu við Verslun Samkaupa í Hrísalundi á Akureyri. Þeir söfnuðu 3.827 krón- um sem þeir styrktu Rauða kross- inn með. Hlutavelta GEIR Óttar Geirsson hyggst að vanda halda upp á afmæli sitt með því að snæða hádeg- isverð á Holtinu með þeim Halldóri Braga- syni, blúskóngi Íslands, og Sigurði Þórodds- syni lögfræðingi. „Við erum þrír sem eigum sama afmæl- isdag og höfum haldið upp á hann síðan við vorum að ég held 17 ára,“ segir Geir Óttar. Tekur hann fram að lengi framan af hafi af- mælisveislur þeirra félaga verið risaveislur með fjölda gesta. Nefnir hann sem uppátæki í einni slíkri veislu að skotið hafi verið á loft flugeldum í Hljómskálagarðinum við lítinn fögnuð flugumferðarstjórnar. „Hin síðari ár hefur þetta nú bara verið í rólegri kantinum, nema þegar einhver okkar á stór- afmæli.“ Geir Óttar hefur starfað sem leikmyndahönnuður í tæplega þrjá áratugi og hannað leikmyndir fyrir jafnt leiksvið, óperuupp- færslur og kvikmyndir á borð við Börn náttúrunnar og Magnús. Hann er kvæntur Margréti Harðardóttur skólastjóra og eiga þau tvö börn. silja@mbl.is Geir Óttar Geirsson 55 ára Þrír vinir með afmælisveislu Nýbakaðir foreldrar? Sendið mynd af barninu til birtingar í Morgunblaðinu Frá forsíðu mbl.is er einfalt að senda mynd af barninu með upplýsingum um fæðingarstað, stund, þyngd, lengd, ásamt nöfnum foreldra. Einnig má senda tölvupóst á barn@mbl.is

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.