Ný saga - 01.01.1999, Qupperneq 10

Ný saga - 01.01.1999, Qupperneq 10
Helga Kress þeim sem mestan: „Skriftamál þessi hafa ver- ið gerð eins og önnur skriftamál frá þessum tímum undir handleiðslu kaþólskra presta og bera vitanlega svip af því, hvaða syndajátn- inga þeir hafa krafizt, en svo ríkilát kona sem Olöf hefur þó eflaust ráðið þar miklu um, hvað hún taldi fram og hvernig.“ Telur hann skriftamálin „mjög bersögul“ og bendir rétti- lega á að þau séu „um margt svo ljóslega fram sett, að þau hafa talsverðan svip af bók- menntum.“19 Skriftamálin tekur hann sem heimild um Ólöfu sjálfa: „Um hjúskap og ástalíf sitt er hún bæði fjölyrt og berorð. Mætti af því, sem hún segir um þau efni, álykta, að í þeim efnum hafi hún verið ham- ingjulítil en svallsöm."20 í helgarblaði Tímans 16. apríl 1988 er sleg- ið upp ýtarlegri umfjöllun um skriftamálin undir fyrirsögninni „Léttlátar augnatilrenn- ingar, umspenningar og nákvæm líkamanna samkoma“ með löngum tilvitnunum í klúr- Mynd 6. Þetia er „aðsóps- mikilkona ... og ákaflega myndug, en eðlið er veikt". ustu kaflana, djörfum millifyrirsögnum og flennistórum myndskreytingum. Að sögn blaðsins er lítill val'i á því að „hinn pápíski skriftafaðir Ólafar ... hefur ekki sparað að ýta undir játningar hennar og bersögli um rekkju- málin“, og að „syndahaðnan Ólöl' hafi fundið sér nokkra fordild í að játa bresti sína á sem stórfenglegastan hátt.“ í íslensku kynlífsbók- inni vitnar Óttar Guðmundsson til skriftamál- anna sem heimildar um kynlíf 15. aldar og gengur að því vísu að í þeim sé Ólöf að lýsa sjálfri sér: „Ólöf kveðst vera sek og syndug í augliti almáttugs Guðs ... Hún viðurkennir í mikilli iðrun að hafa legið með bónda sínum þegar hún hafði tíðir, blóðfallssótt, eða var þunguð og haft við hann samfarir á helgum dögum kirkjunnar ... “21 Síðan tekur hann skriftamálin til vitnisburðar um samfarastell- ingar aldarinnar þar sem Ólöf „viðurkennir að hafa haft samfarir liggjandi á hliöinni ..." Til útskýringar tekur hann fram að „karl- maðurinn hefur hér tekið Ólöfu aftanfrá."22 Skriftaspeglar Sú hugnrynd að rituð skriftamál megi tengja ákveðinni persónu stríðir gegn reglurn kat- ólsku kirkjunnar um skriflir sem voru algjört trúnaðarmál milli skriftabarns og prests, enda hafa persónuleg skriftamál hvergi varðveist.23 Hins vegar eru víða lil staðlaðir formálar að bæði skriftamálum og skriftaboðum til leið- beiningar fyrir skriftafeður og skriftabörn.24 Slíkir formálar, stundum kallaðir skriftaspegl- ar, fóru eftir mjög ákveðnum reglum. Taldar voru upp hinar sjö höfuðsyndir sem skrifta- barnið hafði meira eða minna drýgt og varð að fá aflausn fyrir með því að gera yfirbót. Til er merkilegur íslenskur skriftaspegill frá 15. öld sem varðveist hefur í handritum frá svip- uðum tíma. í skjalinu sjálfu er hann kallaður „speculum penetentis, það er að skilja spegill syndugs manns og iðranda, því að svo sem þú sér í glerinu meður líkamsaugum þína ásjónu hvort sem hún er björt eða svört eða flekkótt, svo sér þú í þessum spegli þína sál meður hug- skots auga, hvort þú hefir gert hana bjarta með góðunr verkum eða svarta með illum eða flekkótta.“25 Eins og aðrir skriftaspeglar á hann sér latneska fyrirmynd og er að nokkru
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Ný saga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ný saga
https://timarit.is/publication/806

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.