Ný saga - 01.01.1999, Qupperneq 20

Ný saga - 01.01.1999, Qupperneq 20
donfcssío turpíssíma tíma sem eg undirstóð mig hafandi vera að barni og þaðan að til er eg varð léttari og ei síður þaðan frá og til þess tíma sem eg gekk í kirkju því að þess- ir tímar eru mér bannaðir af guði, og allteins gaf eg mér engan gaunt að því livað mér hæfði sakir þess heimuleika er eg hafði lil syndarinnar og míns bónda. Eg féll og oftlega í þann fordæmilegan glæp í guðs augliti að eg syndguðumst með mínum bónda þann tíma sem eg hafði blóðfallssótt, eigi óttandist að ef í þeirri aflaglegri sambúð gætum við barn yrði það annaðhvort líkþrátt eða djöfulótt eða öðrum kynjameinum slegið, og svo margfald- lega saurgaði eg mig í fyrrsögðunt lesti að eg lét mér að baki með gleymingu guðs boðorða þá kristilega játan er minni sáluhjálp tilheyrði, gleðj- andist stund af stundu í ástundan þessarar syndar. [Pví að þótt eg viti að ein en engin önnur sé réttleg sambúð karls og konu að karlmaðurinn á konunn- ar kviði liggi, með hverja aðferð eg var oftlega í ná- lægð við minn bónda, þá afneitti eg allt eins mörgu sinni þessari aðferð svo að stundum lágum við á hliðina bæði, stundum svo að eg horfði undan en hann eftir, fremjandi í hverri þessari samkomu holdlega blíðu með blóðsins afkasti og öllum þeim hræringum liða og lima okkar bcggja sem eg mátti hana framast fýsta, samtengjandi þar með blaut- lega kossa og atvik orðanna og átekning handanna og hneiging líkamans í öllum greinum. Svo bar það og til stundum, þó háskalegt væri, ef eg hafði nokkra styggð eða reiting míns bónda óforsynju og hann vildi mig þýðast, hugsaði eg að hann skyldi missa þeirrar gleði sem eg mátti honum veita og útgefa, hafði þær hræringar með sjálfri mér áður hann bar sig til nokkurra gjörða, að mitt náttúrlegt eðli losaðist burt úr tilheyrilegum stað og í ógildan akur á minn líkama, myrðandi það efni og undir- stöðu sem afskaplegt er, sem almáttugur guð hefur til ætlað að af samblandi blóðsins má gerast.]3 Oft- sinnis hefi eg styggt og sturlað minn bónda með mörgum ásakanarorðum beiskrar úlfúðar og gefið honum margan tíma rangan grun um sína ráðvendi að hann mundi eigi dyggilega sína æru og trú við mig halda þó að eg hefði þar enga kynning af utan góða. Og hér fyrir hefi eg honum oft verið óviljan- leg, innt til þeirra þinga sem hann mátti réttlega af mér krefja og eg var skyldbundin honum að veita án öllu torveldi, verandi honum óhlýðin í orðum og gjörðum, svo að eg veitti honum sjaldan verð- uga vegsemd, hafandi við hann mörgu sinni styggð og stirðlæti, þúst og ofbeldi í hjartanu þó að eg tal- aði eigi sneyðilegum orðum við hann alla tíma. Einkanlega hefi eg misgert eigi síður, ntinn kæri faðir, að eg hefi oftlega í blíðlæti verið með aðra karlmenn, það er að skilja í kossum og faðmlögum, gleðilegum orðum og léttlátum augna tilrenning- um, í umspenningum og nákvæmri líkamanna sam- komu og í átekningum handanna og margháttuð- um viðvikum þeim er full blíða mætti af gerast, og þó að með guðs drottins forsjá og þeirri minni ástundan að eigi skyldi eg af þess háttar manni saurgast, og þó að eg hefði við sjálfa hórdómsins framning [eða samkomu getnaðarlimanna] frí ver- ið, þá hefi eg alll eins af fyrr sögðum blíðskap rugl- ast með sjálfri mér [svo að það hefur losnað sem eg átti að halda burt af geymslu míns kviðar og í óskaplegan stað annars vegar á minn líkama] og hvílík synd mér er þetta legg eg hana upp undir miskunnardóm drottins míns og yðar föðurlegt umdæmi í guðs nafni. Misgert hefi eg, minn kæri faðir, í alls háttar leti góðra verka, í ofmiklu ölnt- usuleysi við hinn fátæka svo að sjaldan veitti eg þeim mat og klæði eður herbergi ómöglandi, held- ur hataði eg oftsinnis guðs veslinga með mörgum meinyrðum. Svo og þó að eg frétti andlát manna gieymdi eg að biðja fyrir þeim og þótt eg leitaði við gerði eg það skjótlega og óskynsantlega. Hér með hefi eg órækilega beðið fyrir mér og öðrum og sjaldan haft þá elsku til guðs og manna sem mér hæfði, heldur elskaði eg leik og lausungu veraldar- innar, þrætur og sundurlyndi, guðshjálpareiða út af mínum munni sendandi, þar með þrifeiða og heilsueiða, sverjandi og oftlega við guðs móður nafn með svo lítilli fyrirhyggju að stundum veit eg eigi hvort eg sver mig rétt eða rangt, stundum veit eg mig svarið liafa ranga munneiða svo að því heldur skyldi það trúast satt vera sem eg hefi fram borið. Einkanlega hefi eg misgert, andlegur faðir, í leiðilegri langrækni því að hvað sem mér var misboðið í orðum eða gerðum gekk mér aldrei úr hjarta sakir minnar illsku. Hlífði eg engum í þess- um glæp, hvorki skyldum né óskyldum nema helst móður minni, og þótt nokkurn tíma væri eg glöð og kát við þá sem gerðu í móti mér var eg þó allt- eins í mínu hjarta með gallbeiskri ástundan hörmu- legrar hefndar. Þegar eg leiddi til minnis hvað mér þótti fyrr illa, hótandi æ sem tíöast að þar skyldi 3 Setningum innan hornklofa hér og síöar er sleppt í útgáfu Fornbréfasafns.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Ný saga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ný saga
https://timarit.is/publication/806

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.