Ný saga - 01.01.1999, Qupperneq 34

Ný saga - 01.01.1999, Qupperneq 34
Anna Þorbjörg Þorgrímsdóttir Mynd 22. Matseljur og aðstoðarstúlkur þeirra unnu oft langan vinnudag. Uþþþvottur eftir stóran hóþ kostgangara var bæði erfiður og tímafrekur. Mynd 23. Haraldur Sigurðsson. Mynd 24. Magnús Torfi Ólafsson. vinnukona hjá Ástu Hallgrímsson og manni hennar Tómasi Hallgrímssyni lækni. Þegar Tómas dó árið 1894 ákvað Ásta að setja upp matsölu og ílentist Kristín hjá henni. Ásta var þekkt um allan bæ fyrir góðan mat og var mjög eftirsótt að komast þar að í læri. Verka- skiptingin hjá þeim var þó þannig að Kristín bjó til matinn en Ásta sá um allt annað.57 Svipað fyrirkomulag var hjá Önnu Bene- diktsson í Lækjargötu. Guðríður Árnadóttir, frænka hennar, var hennar hægri hönd. Guð- ríður lagaði matinn að mestu leyti. Anna sá um að gera bæði kjöt- og fiskfars, hún sauð niður og saltaði kjöt og tók slátur. Hún sá um alla aðdrætti og allan rekstur, svo sem bók- hald auk þess að innheimta fæðispeningana. Þjónustustúlka sá um önnur störf svo sem uppþvott, hreingerningar og hún bar matinn á borð.58 Upp úr aldamótum þegar matsölur fóru stækkandi voru vinnukonur ráðnar á stóru matsölurnar. Vinnudagur vinnukvenna var al- mennt langur og strangur en frítt fæði og hús- næði bættu að einhverju leyti upp lág laun.59 Guðrún Guðjónsdóttir (f. 1913) vann á matsölu árið 1934. Vinnudagurinn var frá átta á morgnana og fram yfir kvöldmat. Hún fékk frí einn eftirmiðdag í viku. Venjulegur vinnu- dagur gekk þannig fyrir sig: „Ég byrjaði á því að hita morgunkaffið, og skúra borðstofuna og stigana út. Klukkan hálf tólf var ég búin að leggja á borðið og síðan var það mitt starf að uppvarta og bera inn matinn. Þá þurfti ég að vera búin að taka til nesti handa nokkrum konum sem fengu með sér kaffið. Eftir matinn bar ég fram af borð- inu og vaskaði upp. Eftirmiðdaginn notaði ég til baksturs eða annars sem til féll. Þarn[a] þurfti ég ... ekki að þvo þvotta eða sjá um innkaup. Mest var að gera um hádegið þegar fólk kom í mat, í kvöldmat kom alltaf heldur færra ... Á matsölunni var ég í morgunkjól á morgnana meðan ég vann verkin. Svo fór ég í dökkan kjól og hvíta svuntu við að upp- varta ,..“60 Flestar matseljur komu aldrei frarn í mat- 32
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Ný saga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ný saga
https://timarit.is/publication/806

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.