Ný saga - 01.01.1999, Qupperneq 49

Ný saga - 01.01.1999, Qupperneq 49
Óþekkti konungurinn menn hafi frá mörgu og merkilegu að segja um Harald, en ekki sé ástæða til að rekja það allt hér. Ekki er á nokkurn hátt hægt að sjá til hvaða sagna hér er vísað. Þó gefur sagnaritar- inn þær viðbótarupplýsingar að Haraldur hafi fyrstur ráðið yfir allri sjávarbyggð Noregs, en smákóngar hafi ráðið löndum lengra inni í landi en viðurkennt forræði hans (sic tamen quasi sub ejus dominio).48 Samkvæmt honum er veldi Haralds ekki jafn algert og Þórir gaf í skyn. Þrándheimur er mikilvægasti hluti (patria principalis) Noregs samkvæmt Histor- ia Norvegiae, en sú skoðun gengur aftur í Heimskringlu Snorra Sturlusonar, sem nefnir bæði mannfjölda og merkilega höfðingja. Hins vegar er ekki getið um Þrándheim sér- staklega í tengslum við veldi Haralds. Þessi höfundur rekur ættir Haralds til Yng- linga eins og Ari fróði, að öðru leyti en því að Yngvi er ekki sagður Tyrkjakonungur. Hi- sloria Norwegiæ segir fyrst rita frá láti Hálf- danar svarta, föður Haralds, og nefnir sextán syni Haralds. Þeir eru margir ekkert nema nafnið. Þó eru tengsl komandi konunga við Harald undirstrikuð, nema Hákonar jarls sem sagður er vera af ætt Mæra- og Háleygja- jarla.49 Eiríkur fær hér viðurnefnið blóðöx og segir nú að hann hafi farið lil Englands og verið skipaður greifi (comes) yfir öllu Norð- imbralandi en gerst að ráðum Gunnhildar slíkur harðstjóri að hann þurfti á ný að flýja land og féll í víkingaför á Spáni. Hákoni er hér lýst á annan hátt en Þórir gerir og áhersla lögð á það hvernig hann brást sínu kristna uppeldi og gerðist heiðinn til að hljóta meira veraldargengi. Frásögn Historia Norwegiæ er ólík því sem komið hefur fram um Harald hjá Ara og Þóri en ekkert er vitað um heimildir sagnaritarans að þessum þætti ritsins. Þær upplýsingar sem ritið gefur um Harald eru af því tagi að munn- mæli gætu legið að baki, nafnarunur, ágrips- kenndar frásagnir af stóratburðum og örfáar sagnir. Ekki er ljóst hve áreiðanleg þau munnmæli hafi verið. Væntanlega hefur ýmis- legt skolast til á 2-300 árum. Frekari umræða um þróun munnmæla um Harald hárfagra verður að bíða betri tíma. Þau eru alhyglisverð rannsóknarefni fyrir þá sem kanna vilja hugarfars- og menningarsögu hámiðalda í Noregi og á íslandi.50 Hins vegar hafa þau lítið gildi sem heimild um 9. öldina. Það hefur tekið norska og íslenska sagnfræð- inga alllangan tíma að uppgötva það. Mynd 10. Hákon Aðalsteins- fóstri ávarpar Þrændi á þingi. Næstur honum á myndinni er Sigurður Hlaðajarl. Var það mál manna á þinginu, „að þar væri þá kominn Haraldur konungur hárfagri og orðinn ungur íannað sinn“. Frekari umræða um þróun munnmæla um Harald hárfagra verður að bíða betri tíma. Þau eru athyglisverð rannsóknarefni fyrir þá sem kanna vilja hugarfars- og menningarsögu hámiðalda í Nor- egi og á íslandi 47
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Ný saga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ný saga
https://timarit.is/publication/806

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.