Birtingur - 01.01.1965, Síða 4

Birtingur - 01.01.1965, Síða 4
BORGHILDUR EINARSDÓTTIR: UM FJÖLNI OG FJÖLNISMENN I. Landnemar íslands voru stórhuga, framgjarnir, þrekmiklir menn, sem yfirgáfu heimahaga fremur en búa við áþján og yfirgang og létu sér ekki í augum vaxa að sækja á smáum fleytum langan sjó til landsins góða, sem lá ósnortið norður í höfum og bauð dugandi lýð að nema gróðursælar sveitir. Þessir atorkusömu frumbyggjar lifðu hér gróskumiklu lífi í nokkrar aldir, engum háðir. Þeir áttu sjálfir skip í förum, er fluttu vörur þeirra á markað og færðu þeim erlendan varning heim. Þeir stofnuðu íslenzkt allsherjarríki og háðu árlega alþing á Þingvelli. Þar komu höfðingjar og fulltrúar bænda úr öllum héruðum saman til að ráða ráðum sínum. Alþing hafði löggjafar- og dómsvald, en framkvæmdavald var mjög á reiki. Alþing íslendinga var miklu meira en venjulegt fulltrúaþing: „Það er ekki of mælt, sem oft hefur verið sagt, að alþingi hafi verið 1 höfuðstaður eða höfuðborg íslendinga á þjóðveldistímunum . . .“ „Segja má, að ísland væri ekki allsherjarríki nema þann hálfa mánuð, sem þingið stóð, því að utan þess gat hvorki lögsögumaður, lögrétta né 2 alþingisdómar látið til sín taka.“ „Landnámsmenn urðu íslendingar, um leið og þeir reistu byggð í landinu og vissu um nafn þess . . . En 3 íbúar landsins urðu íslenzk þjóð á Þingvelli." Höfuðstaður, allsherj- arríki, íslenzk þjóð — svo mikils háttar var alþing hið forna. Friður, frelsi, velmegun eru burðarásar þjóðveldisins. Á Sturlungaöld er friðurinn úti. Flokkadrættir eflast í landi, blóð- ugar illdeilur milli voldugustu ætta sundra þjóðinni og lama þrek henn- ar. Þá kom í ljós veikleiki stjórnarfarsins: skortur á ríkisvaldi, sem skorizt gæti í leikinn og lægt ófriðaröldur. Noregskonungur sá sér leik á borði, er landsmenn voru veikir fyrir, að blanda sér í deilur, vinna ættir og einstaklinga á band sitt með loforð- um um fé og frama. I.yktir urðu þær, að íslendingar glötuðu sjálfstæði sínu og gengu Noregskonungi á hönd með Gissurarsáttmála 1262. 2 BIRTINGUR
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102

x

Birtingur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Birtingur
https://timarit.is/publication/823

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.