Birtingur - 01.01.1965, Qupperneq 6

Birtingur - 01.01.1965, Qupperneq 6
II. Eins og jarðvegur þykknar ár frá ári af leifum jurta, sem voru lifandi í fyrra, hleðst öld að öld og myndar gróðurmold, sem hlynnir að rótum nýrra kynslóða. Hér eru aldaskil. Við höfum fylgt ungri þjóð úr björt- um degi inn í dimma nótt, sem aldrei virtist ætla að ljúka. En jafnvel í svartasta vetrarmyrkri hefur hún aldrei gleymt, að hún átti sér fyrrum vor, þegar sól fór ekki af lofti, og síðan langt sumar. Við slíka minn- ingu liíir vonin ótrúlega lengi. Og nú er tekið að rofa í skýjum. Um tímana kringum 1830—40 kemst dr. Jón Þorkelsson yngri svo að orði í ævisögu Gríms Thomsen: „Það er farið að elda aftur, fólkið er að fara á fætur og sól er farin að roða á fjöll. Það er að létta af einhverjum höfgum vetrarþunga og löngum útmánuðum og farið að vora, og eins og allt sé að kasta ellibelgnum. Og aldrei þykjumst við hafa séð vald- ara lið ungra íslenzkra manna renna upp en þá og ganga að voryrkj- unum, og þær voryrkjur finnast okkur hafa verið unnar högustum 5 höndum og orðið okkur notadrýgstar og eftirtekjumestar.“ Kvöld eitt á einmánuði 1827 höldum við í björtu og fögru veðri suður með sjó og stefnum til Álftaness. Eftir alllanga göngu nálgumst við þyrpingu reisulegra bygginga og nemum staðar úti fyrir stóru hvít- máluðu húsi, Bessastaðaskóla. Á neðri hæð er ljós í glugga, ómur af söng berst út í aftankyrrðina. Þar hafa skólapiltar safnazt saman að loknum kvöldverði til að syngja grautarvers. í hópnum eru fjórir sveinar, sem við skulum virða eilítið nánar fyrir okkur. Þeirra yngstur er Brynjólfur, sonur Péturs, prófasts að Víðivöllum í Skagafirði, 17 ára gamall. Hann er glæsilegur ungur maður, vel gefinn, háttprúður og skemmtilegur. Brynjólfur og bræður hans fengu í æsku svo góða heimakennslu, að hann gat setzt í efra bekk á Bessastöðam 14 ára. Jónas heitir sonur Hallgríms sáluga Þorsteinssonar, fyrrum aðstoðar- 4 BIRTINGUR
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102

x

Birtingur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Birtingur
https://timarit.is/publication/823

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.