Birtingur - 01.01.1965, Side 18

Birtingur - 01.01.1965, Side 18
Enn er í fjórða lagi . . . j)að sem gott er og siðsamlegt. Allt sem oll- að getur siðaspillíngu verður þessvegna útibirgt úr ritgjörðum okkar . . . Nú er eptir að drepa á, hvað efnið egi að vera ... Efnið verður eínkanlega tekið úr tímanum sem er að líða ... Allri bókinni ötlum við að skipta í tvo höfuðflokka, eptir því sem efnið er íslenzkt, eða þá annaðhvurt útlenzkt eða almennt. í fyrra flokkinn koma allar þær greínir, sem snerta annaðhvurt landið sjálft og þess náttúru, ellegar þjóðina sem í því byggir . . . I seínna flokknum verður reýnt að lýsa sem bezt öðrum löndum og þjóðum jarðarinnar .. . Enn þó verða dreígnar undan allar þjóðfréttir, íslenzkar og útlendar, og settar sér í höfuðflokk . . . Undir yður er það komið, Íslendíngar! hvurt að þetta verður Fjölnis 16 fyrsta ár, eða undireíns ið fyrsta og síðasta.“ Næst á eftir inngangi birtist kvæði Jónasar, ísland. Það er í senn trúar- játning Fjölnismanna og bókmenntalegt tímamótaverk, því að í jressu dýrlega ljóði kveður rómantískan sér hljóðs með svo fögrum og full- komnum hætti, að betur hefur ekki verið ort á íslenzku fyrr né síðar. Ljóðið er aðeins 28 hexameter-línur. Það hefst á sonarlegri ástarjátn- ingu til ættjarðarinnar, sem líður sjálfkrafa yfir í saknaðarkennda glæsimynd af landinu og hetjulífi forfeðranna. Síðan er snögglega skipt um, niðurlæging nútímans dregin örfáum dráttum til að sýna hinar skörpu andstæður og undirbúa ákall skáldsins til samtímans í loka- orðum ljóðsins: „Ó þér úngiínga fjöld og íslanz fullorðnu synir! Svona er feðranna frægð fallin í gleýmsku og dá!“ Af öðru efni í íslenzka flokknum er fremst að nefna „Úr bréfi frá ís- 16 BIRTINGUR
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102

x

Birtingur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Birtingur
https://timarit.is/publication/823

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.