Birtingur - 01.01.1965, Síða 75

Birtingur - 01.01.1965, Síða 75
að miSla öÖrum af reynslu sinni, þekkingu og hugmyndum. „Þeim mun fleiri hugmyndir sem maður gefur, stráir í kring um sig, því minna sem maður hugsar um að halda þeim saman, þeim mun meira fær maður í stað- inn. Hyggilegasta lífsregla sem mér hefur dottið í hug er þessi: því meira sem þú gefur, því meira er þér gefið.“ Það er fyrir mestu að góð músík verði til, — sama hver semur liana. Stockhausen kærir sig kollóttan um hvort verk hans muni lifa um ókomnar aldir. Hann segir: „Nótnaskrift gerði mögulegt að útbreiða músík og varðveita hana handa kom- andi kynslóðum . . . Síðan varð hin hroka- fulla ósk listamanna æ sterkari, að verkin lifðu lengur en höfundar þeirra. Margir höt- uðu nútíðina, ltina líðandi stund og í blindu trausti á varðveizlumátt nótnaskriftarinnar vonuðust þeir eftir, að verk þeirra myndu lifa um langan aldur.“ Stockhausen hefur sí- fellt verið að gagnrýna og endurmeta allt varðandi starf sitt — gamlar hugmyndir og nýjar; það sem aðrir hafa gert á undan hon- um og það sem hann sjálfur hefur gert og er að gera. Því hefur honum tekizt öðrum fremur að losna úr viðjum fortíðarinnar, en læra af henni og varðveita fjölbreytni henn- ar um leið, jafnframt því sem lionum hefur auðnazt að víkka sjóndeildarhring sinn, öðl- ast ný sjónarmið, og gera margar lífvænlegar uppgötvanir. Heimsmynd Stockhausens er í fullu samræmi við heimsmynd vísinda og og heimspeki vorra tíma, lnin er dínamísk, og kyrrstöðu hefur enn ekki orðið vart í sköp- unarferli hans. Það er ástæðan til þess, að hann kemur mönnum ætíð á óvart, bæði and- stæðingum sínum og áhangendum. Stockhaus- en heldur því fram að hvert verk eigi að vera persónulegt og einstakt, eitthvað sem að- eins einn maður og enginn annar gat gert á ákveðnum tíma við vissar aðstæður og aldrei er unnt að gera aftur. Hvert verk á því að vera öðruvísi en áður hefur verið gert, nýj- ung eða tilraun sem ekki kafnar undir nafni. Öll verk Stockhausens hafa módelkarakter, þau eru einhverskonar sýnishorn, túlka ein- hverja hugmynd sem enginn hefur fengizt við áður. Stockhausen segir „að verki sé lokið þegar ég hef leyst vandamál, sem ég hef sett mér sjálfur, á viðunandi hátt.“ Stockhausen hefur oftast unnið mjög kerfis- bundið. Honum hefur fundizt mikilvægt að fylgjast sem gleggst með sjálfum sér, gera sér grein fyrir því, hvar hann stendur og hvert hann stefnir. En öll þau kerfi, sem hann hef- ur smíðað sér, hafa haft þann tilgang að auð- velda honum sjálfsgagnrýni, sem hann segir að sé aldrei of mikil, og örva hugmyndaflug lians. Hugmyndaflug okkar er ekki eins frjálst og við ætlum. Það er háð því, sem við höfum ISIRTINGUR 73
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102

x

Birtingur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Birtingur
https://timarit.is/publication/823

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.