Birtingur - 01.01.1965, Page 86

Birtingur - 01.01.1965, Page 86
Þá var glatt í kóngsins höll, drengir drukku vín, þá báru fuglar eld í borg með vængjum sín. Fagrar heyrði eg' raddirnar við Niflungaheim. Eg get ekki sofið fyrir söngunum þeim. Stuttir eru morgnar í Möðrudal. Þar eru dagmál, þá dagar. Blessi drottinn berin á því lyngi. Hægt og lengi harpan mín syngi. Margur prísar sumarið fyrir fagran fuglasöng. En eg hæli vetrinum, því nóttin er löng. Friðast geð við fagran söng, fáleik öllum týnir. Oft mér skemmta skógarþrestir mínir. Hvað er betra en sólarsýn, þá sveimar hún yfir stjörnurann? Hún vermir, hún skín og hýrt gleður mann. í megnum þerri þornar upp þrotinn hóll og brekka, en sólin færir fjöllunum að drekka. Væri eg einn sauðurinn í hlíðum, skyldi eg renna í Áradal, forða hríðum, forða mér við hríðum. Margur harður veturinn var sem veikti landsins gæði. Þó hefur verið þessi í mesta æði. Minnka tekur mjólkin hvít, mæt nú þykir blanda. Kort er gefið, könnur tómar standa. Blaktir segl um báruljón, birnir hlés þá renna. Vindar þandir voðir og böndin spenna. Eg hef róið illan sjó og ekki fiskað parið. Landfallið bar mig upp í varið. Eg get ekki gefið mig í Geirfuglasker. Eggið brýtur báran, því brimið er.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102

x

Birtingur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Birtingur
https://timarit.is/publication/823

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.