Birtingur - 01.01.1965, Síða 102

Birtingur - 01.01.1965, Síða 102
HVERNIG FARA SKAL MEÐ NÝJA BÓK Eflli í llýrri bók: pappír, spjöld skinn og lím hafa í sór mikinn raka. Ef bókin Iiggur eða stendur A boröi cða í bóka- liillu, án nokkurs fargs, cr hætt við að hún opni sig og vindi áður en hún nær að þorna, hversu vel sem hún er inn- bundin. Sctjið því bókina á borð eða í bókahillu annað hvort svona: eða svona: Ga i>æ ku nlar Ný bók Gai ílar bæ ;ur Göi Iiók Nýja liókin Göpiul bók Bók, sem náð hefur að þorna þannig, vindur sig ekki. Kornið því nýjum Itókum yðar fyrir á þennan liátt í tvo eða þrjá mánuði, þegar þér eruð ekki að lesa þær. Þvingið ekki kjöl bókar til að opnast; ef hann opnast ekki af sjálfu sér, þá er bókin annað hvort of Jtröng eða slíf í bandinu. Það þarf að fara um hana mjúkum höndum, á svipaðan hátt og vél ]>arfnast smurningsolíu. WILLIAM MATTHEWS, frægasti bókbindari sem lifað hcfur í Bandaríkjtmum, lýsir eftirfarandi atviki í bók sinni Modern Bookbinding: „Fyrir mörgum árum kom á skrifstofuna til mín einn af beztu viðskiptavinum mínum, bókfróður maður, sem taldi sig vita hvernig fara ætti mcð bækur. Ég var nýbúinn að láta binda bók I dýrt og vandað band, og var hún tilbúin til að sendast heim. Hann tók bókina, og jafnframt því scm hann tók föstu taki á blöðunum í bókinni (í stað þess að láta þau opnast af sjálfu sér) opnaði hann bókina harkalega í miðjunni og hrópaði: — En hvað |>að er auðvelt að opna bækurn- ar, sem þér bindið innl Mér lá við yfirliði. Hann hafði brotið kjölinn, og það varð að binda bókina aftur." ÁLYKTUNARORÐ: Auðvclt er að skemma bók þegar hún er opnuð f fyrsta skipti, jafnvel J>ó að bandið sé gott.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102

x

Birtingur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Birtingur
https://timarit.is/publication/823

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.