Ljósmæðrablaðið

Árgangur

Ljósmæðrablaðið - 15.05.2006, Blaðsíða 21

Ljósmæðrablaðið - 15.05.2006, Blaðsíða 21
Nýkjörin stjóm Ljósanna: Maria Bjömsdóttir, formaöur; Anna Þorsteinsdóttir, meðstjórnandi og Hjördís Karlsdóttir, ritari. er ekki alveg fullnægjandi. Það væri því gott ef ljósmæður hefðu samband við sínar „hollsystur” ef ske kynni að einhverjar hefðu orðið útundan með fúndarboð en vildu fylgjast með. Á fúndi með formanni og varafor- manni LMFÍ kom fram áhugi þeirra á að ljósmæður sendu smápistla í Ljósmæðrablaðið um eitt og annað frá fyrri tímum. Miklar breytingar hafa átt sér stað á síðustu áratugum þó böm fæðist eftir sem áður. Hvemig hversdaglegur starfsvett- vangur ljósmæðra var um miðja síð- ustu öld er ungum nútima ljósmæðrum framandi en jaínífamt forvimilegur. Því er skorað á allar ljósmæður sem eru komnar til vits og ára að senda frá- sagnir í Ljósmæðrablaðið, blað okkar allra. Jafnvel örstuttar frásagnir geta orðið gullkorn í minningasafnið. Fyrir hönd stjórnar „Ljósanna” María Björnsdóttir, formaður Gyða Guðmundsdóttir, 15 ára dótturdóttir Dýrfinnu Sigurjónsdóttur Ijósmóður, lék á þverflautu. Ljósmæðrablaðið maí 2006 21

x

Ljósmæðrablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ljósmæðrablaðið
https://timarit.is/publication/862

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.