Ljósmæðrablaðið

Árgangur

Ljósmæðrablaðið - 15.05.2006, Blaðsíða 23

Ljósmæðrablaðið - 15.05.2006, Blaðsíða 23
Tíðindi frá Nestlé Fyrstu litlu skammtarnir. Milt bragð og mjúk áferð. Innihalda aðeins eina eða fáar fæöutegundir. Unnið þannig að barniö á auðvelt með að kyngja matnum. Matur með bitum til að tyggja. Tilvalið að byrja að gefa þegar tennurnar láta á sér kræla, oftast við 8 mánaða aldurinn. Þá klæjar barnið f gómana og þarf að fá eitthvað meira til að tyggja. Matur með enn stærri bitum, fjölbreyttari og bragðmeiri. Fyrir eldri börn sem eru orðin athafnasamari. Gott að byrja að gefa þegar barnið er fariö að standa og læra að ganga, yfirleitt um eins árs aldurinn. Matur með aðeins grófarí áferð og fieiri innihaldsefnum. Gott að byrja að gefa þegar vel gengur með litlu skammtana og barnið er orðið áhugasamara um mat. Hvert aldursbil þarf sérstaka fæðu Brjóstamjólk er án nokkurs vafa besta fæðan fyrir ungbörn. Hún inniheldur nákvæmlega rétt hlutföll af öllum næringarefnum sem hvert og eitt barn þarfnast. Þar að auki ver brjóstamjólkin barnið gegn sýkingum. Fram að sex mánaða aldri dafna flest börn vel eingöngu á brjóstamjólk. Eftir það þarf að fara að bæta öðrum fæðutegundum við brjóstagjöfina. Öll börn þroskast á sínum eigin hraða. Þess vegna er ekki hægt að segja nákvæmlega til um á hvaða aldri sé tímabært að byrja að gefa barninu fyrstu matarskammtana og taka síðan næsta skref. Við hjá Nestlé höfum tekið tillit til þessa og þróað „Barnamat þrep af þrepi" en í þessi fjögur mismunandi þrep skiptum við öllum barnamatnum okkar. Nestle) Barnamatur þrep af þrepi ^—s JUNIOR 0 <<^1 Bitar til að tyggja Nýjar bragðtegundir Utiir skammtar NESTLÉ BARNAMATUR, SlMI 580 6 6 3 3, barnamatur@barnamatur.is, www.barnamatur.is L

x

Ljósmæðrablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ljósmæðrablaðið
https://timarit.is/publication/862

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.