Ljósmæðrablaðið

Árgangur

Ljósmæðrablaðið - 15.05.2006, Blaðsíða 34

Ljósmæðrablaðið - 15.05.2006, Blaðsíða 34
13. grein Formaður félagsins eða fulltrúi hans sitji ICM þing. Fulltrúa á önnur þing skal tilnefna. Þeir sem fara á þing á vegum félagsins skili greinargerð um viðkomandi þing til stjórnar. Ennfremur geri þeirgreinfyrirþinginuí Ljósmæðrablaðinueðaáaðalfundi. 14. grein Allir félagsmenn eru kjörgengir í nefndir LMFÍ nema kjara- nefnd. Kosningarétt og kjörgengi í kjaranefnd og stjórn hafa einungis kjarafélagar. Stjórn og nefndir 15. grein í aðalstjórn Ljósmæðrafélags íslands skulu kosnar þrjár ljós- mæður til tveggja ára, formaður, gjaldkeri og ritari. Einnig eru kosnir til tveggja ára, varaformaður, varagjaldkeri og vararit- ari. Einn fúlltrúi úr kjaranefnd skal sitja sem meðstjórnandi í stjórn. Heimilt er að sitja í stjórn eða nefndum á vegum félags- ins þrjú körtímabil i röð. Stjórnarmann sem setió hefur sam- fleytt í sex ár má kjósa í annað stjórnar- eða nefndarstarf, en líða veróur eitt kjörtímabil þar til hann má gegna sama starfi aftur. Formanni er skylt að boða varamenn á fundi til jafns við aðalmenn. 16. grein Hlutverk stjórnar er að framfylgja markmiðum félagsins og vinna eftir þeirri stefnumótun Ljósmæðrafélagsins sem sett hefur verið fram og samþykkt á aðalfundi. 17. grein Stjórn skal hafa yfirsýn yfir daglegan rekstur félagsins og ber ábyrgð á öllum framkvæmdum sem gerðar eru í nafni þess. Stjórn tekur ákvörðun um ráðningar starfsmanna til félagsins og semur um ráðningakjör við þá. 18. grein Innan LMFI skulu starfa eftirfarandi nefndir og stjórnir: • Kjaranefnd • Fræðslu-og endurmenntunarnefnd • Orlofsnefnd • Ritnefnd • Siðanefnd • Kjörnefnd • Sjóðanefnd (Stjórn minningasjóðs, rannsóknasjóðs og vís- indasjóðs) Heimilt er að koma á fót nefndum um einstök málefni eða málaflokka ef þurfa þykir sem stjórn skipar í. Sama gildir um samtök og ráð sem LMFÍ er heimilað að tilnefna fulltrúa í. Lagabreytingar 19. grein Lögum þessum má aðeins breyta á aðalfundi og skulu tillögur um breytingar hafa borist með aðalfundarboði 4 vikum áður og kynntar félögum. Lagabreytingar eru því aðeins lögmætar að 2/3 fundarmanna á aðalfundi greiði þeim atkvæði. 20. grein Lög þessi öðlast gildi á aðalfundi Ljósmæðrafélags íslands 5. maí 2006. Um leið verða lög Ljósmæðrafélags íslands frá 9. október 2004 úr gildi numin. / Stjórn og nefndir Ljósmæðrafélags Islands 2006 - 2007 Stjórn Fræðslu-og endurmenntunarncfnd Kjörnefnd Formaður: Guðlaug Einarsdóttir Formaður: Guðrún S. Ólafsdóttir Formaður: Birna Gerður Jónsdóttir Varaformaður: Unnur B. Friðriksdóttir Helga Bjarnadóttir Guðríður Ingvarsdóttir Ritari: Helga Harðardóttir Stefanía Guðmundsdóttir Inga Elíasdóttir Vararitari: Steinunn Blöndal Dagný Ólafsdóttir Gjaldkeri: Kristbjörg Magnúsdóttir Steina Þórey Ragnarsdóttir Fulltrúar á BHM fundum Varagjaldkeri: Formaður LMFÍ Guðrún Guðmundsdóttir Orlofsnefnd Formaður kjaranefndar Meðstjórnandi: Sigrún Kristjánsdóttir Elín Hjartardóttir Birgitta Pálsdóttir Ritnefnd Jóhanna Hauksdóttir Fulltrúi á NJF: Fulltrúi úr stjórn Ritstjóri: Valgerður Lísa Sigurðardóttir Sjóðanefnd Varafulltrúi: Hildur Kristjánsdóttir Bergrún Svava Jónsdóttir Formaður LMFÍ Hrafnhildur Ólafsdóttir Gjaldkeri LMFÍ Fulltrúi á ICM: Fulltrúi sem stjórn Ólöf Ásta Ólafsdóttir Kristín J. Sigurðardóttir tilnefnir Helga Gottfreðsdóttir Margrét Bjarnadóttir Sigfríður Inga Karlsdóttir Ólöf Ásta Ólafsdóttir Upplýsingar um netfong og símanúmer Kjaranefnd Siðanefnd hjá stjórnar- og nefndarmeðlimum ma finna á heimasíðu Ljósmæðrafélagsins: Formaður: Kristbjörg Magnúsdóttir Formaður: Gróa Margrét Jónsdótti ljosmodir.is/Felag. Ósk Geirsdóttir Ingibjörg Eiríksdóttir Árný Anna Svavarsdóttir Helga Harðardóttir Ragnhildur Reynisdóttir Formaður LMFÍ 34 Liósmæðrablaðið maf 2006

x

Ljósmæðrablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ljósmæðrablaðið
https://timarit.is/publication/862

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.