Ljósmæðrablaðið

Árgangur

Ljósmæðrablaðið - 15.05.2006, Blaðsíða 22

Ljósmæðrablaðið - 15.05.2006, Blaðsíða 22
TUMMY RUB Frábœr samsetning a( 10 þurrolíum sem auka 'aka og maginn veröur eftirgefanlegrl. Hl f ny0 nj/o BM c.... SUPER-RICH BODY CREAM Er einstðk blanda af olíum og kremum sem veltlr húöinnl nœrlngu og mýkt. Hágœöa dekur fyrir og eftir barnsburð! Mama Mio vörurnar eru œtlaöar til aö auka teygjanleika húöarinnar fyrir og eftir meögöngu og hjálpa henni aö komast aftur í sitt eölilega horf. Mama Mio eru eingöngu framleiddar úr lífrœnum efnum s.s Omega 3,6 og 9 sem eiga sterkan þátt í aö viöhalda teygjanleika húöarinnar. Mama Mio vörurnar innihalda engin ilm og rotvarnarefni. mama mio deluxe pampering for mamas to be Einstaklega nœrandi og grœöandi brjóstakrem sem Inniheldur avokadó. evening primerose oil. Q-10 og shea-butter. ■iiwnnianij Fersk og rakagefandi sturtukrem - notalegt bœöl kvðlds og morgno r,rj.aw*]n Er samansett af 10 þurrolíum sem róar og slakar þreytta kroppa. Ahugaverðar ráðstefnur Normal Labour and Birth: 3rd Research Conference, 7. - 9. júní, 2006 í Grange Over Sands, English Lake District, UK Contact Liz Kelly: mailto:ejkelly@ uclan.ac.uk http://www.uclan.ac.uk/facs/ health/bdu/events/conferences.htm ILCA Annual Conference. Intcrdisciplinary Breastfeeding Practice: Integration through Innovation 12. - 16. júlí 2006; Philadelphia, Pennsylvania, USA. http://www.ilca.org/ conference/2006conf.php Drög að reglum fyrir Ljósurnar 1. gr. Nafn deildarinnar er Ljósurnar stofnuð 6. desember 2005. Deildin er innan Ljósmæðrafélags Islands. 2. gr. Rétt til að vera í Ljósunum hafa allar Ijósmæður sem hafa náð 60 ára aldri og hlotið réttindi til Ijós- móðurstarfa á Islandi. 3‘8 Tilgangur deildarinnar „Ljósurnar” er: Að sameina Ijósmæður er látið hafa af störfum eða náð 60 ára aldri í því skyni að efla samstöðu Ijósmæðra. Að tengjast LMFI með því að sækja boðaða fundi. Að gleðjast saman og efla vin- áttu. 4. gr. Fundir. Ljósurnar skulu halda 2-3 fundi á ári. Aðalfundur skal haldinn að hausti. Stjórnin ákveður tíma og fund- arstað og boðar til hans skriflega með tveggja vikna fyrirvara. 5. gr. Stjórn. Stjórn deildarinnar skal skipuð 5 félögum. Formaður; skipaður til tveggja ára. Varaformaður; ritari og 2 með- stjórnendur sem ganga úr stjórn á víxl. 6. gr. Deildin verður því aðeins lögð niður að 34 af félögum deild- arinnar séu því samþykkir 7. gr Reglum þessum má breyta á aðal- fundi deildarinnan séu minnst 2/3 fundarmanna samþykkir breyting- unni. Tillögur um reglun gerðar 6. febrúar 2006. 22 Ljósmæðrablaðið maí 2006

x

Ljósmæðrablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ljósmæðrablaðið
https://timarit.is/publication/862

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.