Dagblaðið Vísir - DV - 26.08.2005, Blaðsíða 3

Dagblaðið Vísir - DV - 26.08.2005, Blaðsíða 3
IXV Fyrst og fremst FÖSTUDAGUR 26. ÁGÚST2005 3 Beöiö eftir ömmu Einhvern tímann sagði mædd Hollywood-stjama að helm- Hollywood-stjarna heldur var amma hennar í Hagkaupum að ingur ævinnar færi í það að bíða. Og Laura Scheving Thor- versla og á meðan notaði hún tækifærið og gaf Áslaugu dóttur steinsson var einmitt að bíða þegar blaðamaður smellti af sinni mjólk að drekka. Maður þarf greinilega ekki að láta sér henni mynd í Kringlunni á dögunum. Hún er þó ekki leiðast þó maður sé í biðstöðu. Spurning dagsins Finnst þér gaman í strætó? Eg gegn nú yfirleitt „Já, mér finnst það gaman en ég tekhann samtalltofsjaldan.Ég geng bara." Örn Karlsson, bréfberi. „Nei, ekkert sér- staklega. Mað- urhefur aldrei neitt að gera í honum." Anna Berg- lind Finns- dóttir nemi „Nei, það er leiðinlegt í strætó." Inga Ingvars- dóttir nemi „Nei." Anný Margrét Ólafsdóttir afgreiðslu- kona „Nei, mér finnst skemmtilegra að aka." Óskar Stef- ánsson leigu- bílsstjóri. Nýtt leiðakerfi hjá Strætó hefur verið umdeilt og segja margir fastakúnnar strætó að það sé engin leið að skilja nýja kerfið. Okkur fannst nú samt rétt að spyrja hvort fólki fyndist samt sem áður ekki gaman í strætó. Tókviðtal við brúðu „Ég var að vinna á Vísi á tíma. Palli var þá í Stundinni okkar og orðinn þjóðsagnapersóna. Okkur datt einhvern tíma í hug að taka viðtal við hann og er myndin tekinn við það tilefni. Gísli Rúnar Jónsson leikari léði Palla líf á snilld- arlegan hátt og þetta varð því að löngu, merkilegu og stórskemmti- legu opnuviðtali." Það er staðreynd ••• „Þessi mynd er tekin mig minnir árið 1975 eða 1976," segir Edda Andrés- dóttir fréttaþula sem er Gamla myndin gömlu mynd- inni að þessu sinni. Með henni á myndinni er Páll „Palli" Vilhjálms- ...að Pétur Ottesen sat á þingi í 42 ár og 155 daga, frá 1916 till 959. Orðið vatnssalerni er bein þýðing á enska orðinu water closet sem gjarna er skammstafað wc og er nokkuð algengt hér á landi, einkum á veitingahúsum. Málið Kvótið „f netverslun Sam- bands ungra sjálf- stæðismanna eru til sölu bolirmeð mynd afMargréti Thatcher. Það virðist ekki vera mikil eftirspurn eftir Thatcher-línunni á hin- um frjálsa markaði, þar hefur komm- únistinn Che ótvírætt vinninginn." Egill Helgason á visi.is ÞEIR ERU FRÆNDUR Komminn & kapítalistinn Sósíalistinn Steingrímur J. Sigfússon og Hregg- viður Jónsson, fyrrum forstjóri Norðurljósa, eru bræðrasynir. Feður þeirra, þeir Sigfús og Jón eru synir hjónanna Kristínar Jóhönnu Sigfúsdóttur og Jóhanns Jónssonar I Hvammi í Þistilfirði. Þó Steingrímur og Hreggviður séu náskyldireru lífsviðhorfin ólík. Hinn fyrrnefndi er harður sósíalisti en sá síðarnefndi er harður kapítalisti. „Keppnisgolf er mjög krefjandi, þess vegna nota ég Rautt Eðal Ginseng. Þannig kemst ég í andlegt jafnvægi, skerpi athyglina og eyk úthaldið." Ragnhildur Sigurdardóttir Margfaldur íslandsmeistari og stigameistari í golfi RAirTT EÐal c’Tnr FRÁ KÓ*ETmG 'iiÍÍFÍá athygli og þol

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.