Dagblaðið Vísir - DV - 26.08.2005, Blaðsíða 29

Dagblaðið Vísir - DV - 26.08.2005, Blaðsíða 29
E*V Fókus FÖSTUDAGUR 26. ÁGÚST2005 29 Kvikmyndaleikarinn Rob Schneider kom til landsins á þriðjudagskvöld. Á miðvikudag frum- sýndi hann nýjustu mynd sína Deuce Bigalow: European Gigolo. Það var glaumur og gleði. Svarthvíta hetjan mín Þaö aetlaði allt um koll aö keyra þegar Rob mætti á svæöið. Hrókur Þeini Jóni Gunnarí Geirtlal og Rob Schneider var fagnað dátt þegar þeir mættu i Smárabíó. Kann sitt fag | Gillzenegger- inn var ekki lengi aö detta í spjall viö heita píu á Rex. Dvergvaxið Ijón Villi WRX minnti um margt á dverg- vaxið Ijón meö Ijósan makka sinn. Hann var flottur. S^jTAuddrBlö var hlédrægur í partíinu og var ekki meö neinn fíflagang. Rob og Rauði Rob Schneider fékk mynd af sér með Rauða turninum Asgeiri Kolbeins. An þín Sverrir Bergmann var góður á því r partíinu á Djammað á Rex Eftir frumsýningu myndarinnar héldu þeir sem höfðu aldur til á Rex. Þar var boö- ið upp á frítt áfengi og nýtti fólk sér það. Þangaö mættu íslensku stjörnurnar en aldrei þessu vant skinu þær ekki skærast. Það dró ský fyrir frægðarsól íslendinganna þegar hermenn Clints fylktu liöi á Rex. Fremstur í tlokki var Ryan Pliillipe sem bar á höfði veiðihatt, svo allir myndu nú taka eftir því að þarna væri frægur maöur á ferð sein vildi ekki þekkjast. Hinn ungi Jamie Bell hélt áfram að brjóta áfengislög- in og úðaði í sig fríum veigum. Þegar Rob mætti niður á Rex tók hinn sterkbyggöi Davíð Smári undir sig stökk og heimtaði að fá mynd af sér og vini sínum í faömlögum við Rob Schneider. Railið hélt áfram eitt- hvað fram eftir nóttu og virtist fólk skemmta sér vel. Ekki sást nein stúlka veita Hollywood-stjörnum franskan koss, slúðurblaðamönnum til mikils ama. Partíið fór vel fram að öllu leyti. soli@dv.is Leikarinn smávaxni Rob Schneider er nú staddur hér á landi til aö kynna nýjustu mynd sína. Deuce Bigalow: European Gigolo. Á miðvikudagskvöldið var haldin sérstök FM957 forsýning á myndinni i Smárabíói og var Schneiderinn sjálfur við- staddur. Fólk á öllum aldri var mætt í Smárabíó. Ungt, gamalt, frægt og ekki frægt. Þegar Rob mætti á svæðiö í faðmi Jóns Gunnars Geirdal ætlaði allt um koll að keyra. Stjörnurnar á íslandi voru litlu skárri en smástelpurnar sem höfðu unnið miða með því að hringja inn á FM. Allir flykktust að litla manninum sem hafði orð- ið sér úti um svokallaðan Dead-jakka. Veltu menn því fyrir sér hvort móttöku- nefnd hefði beðið eftir honum á flugvellin- um og hreinlega klætt hann í jakkann um leið og hann steig á íslenska jörð. Jakkinn var örlítið síður á honum enda ekki fram- leiddur í nógu litlum karlastærðum til að Rob gæti passað í hann. Rob var almenni- legur og laus við alla stjörnustæla. Frægur? Ryan Phillipe gekk ú skugga um að allir kónnuðu hver væri undir hattinum. Illugi Gunnarsson, aðstoðarmaður utan- ríkisráðherra, er 38 ára í dag. • „Orkustöðvar hans eru öflugar jf- og óskir hans eru sannarlega raunhæfar. Birtan sem umlykur manninn segir ekki aðeins til um vel- gengni heldurlætur drauma hans verða að veruleika fyrr en hann grunar," segir í stjörnuspá hans. Illugi Gunnarsson Vatnsberinn (20. jan.-isjebr.) Nú er þörf á að sýna þolinmæði og veita öllum smáatriðum nákvæma at- hygli (á vel við helgina framundan). FiSkarm (i9.febr.~20.mm) Smáatriðin skipta sköpun en þú ættir að skoða heildarmyndina betur af einhverjum ástæðum fram yfir helgina. Þú munt á næstu dögum eiga fon/itnilegan fund með vinnuveitanda þínum, félaga eða fjölskyldu. Undirbúðu þig vel. Hrúturinn (21.mais-19.aprtl) Ef þú hefur það á tilfinningunni að þú leggir þig ekki nógu vel fram ( starfi er það endemis vitleysa þvl þú heldur vel á spöðunum og leggur þig alla/n fram, sama hvað þú tekur þér fyrir hendur, miðað við stjörnu þína, hrútinn. NaUtÍð (20.apiil-20.mai) Hér birtist tákn tryggrar vináttu. Þú þarfnast reyndar viðurkenningar miðað við stjömu nautsins um þessar mundir og ættir ekki að vera leið/ur yfir því að hafa ekki fengið klapp á bakið að undanförnu því þessi liðan þín er aðeins tímabundin. Wibmm (21.ma(-21.júni) Góðra tækifæri munu standa þér til boða næstu misseri ef marka má stjörnu þína. Þú ættir að grípa tækifær- in sem eru ekki fá og án þess að hika og þá mun þér vegna vel. Tákn góðrar heilsu og gleði einkennir þig. KrMm(22.júrn-22.júll) Þú ættir að skerpa athyglina og huga að smávægilegum breytingum sem ýta undir sköpunargáfu þína. Stjarna krabbans segirtil um innra jafnvægi þitt, gott innsæi og vitsmuni. Ljónið Qljúli-22. ágúst) Tækifæri munu verða á vegi þlnum næstu daga og vikur ef marka má stjörnu Ijónsins. Fjárhagurinn er góður en þú ættir að vara þig á freistingum af ein- hverjum ástæðum. Meyjan (23. ágúst-22. sept.) Þú ert sjálfstæð/ur mjög og kannt illa við að utanaðkomandi reyni að hafa áhrif á þig (starfi, miðað við stjörnu meyju. Hugaðu betur að tilfinningum þínum. VogÍn (23.sept.-23.okt.) Slakaðu örlítið á þegar kemur að samskiptum við vinnufélaga þ(na og vini, kæra vog. Þú kemst þangað sem þú ætlar þér ef þér er gefinn t(mi og rúm til framkvæmda. Sporðdrekinn (24.okt.-21.n0v.) Mundu, að of mikið af hinu góða getur orðið leiðinlegt ef ástina vant- ar og ekkert gefandi verður á vegi þ(num. Leyfðu þér að njóta stundarinnar betur, kæri sporðdreki. Bogmaðurinn r^. ndv-2?. Fólk fætt undir stjörnu bog- manns ætti að fá aðra til að hugsa og framkvæma á eigin spýtur. Það er einhver sem heldur verndarhendi sinni yfir þér ef marka má stjörnu þína hérna. Steingeitinf//.fc-?9./an.j Stjarna þín sýnir þroskaða kímnigáfu til að skilja náungann og ekki siðurtilveruna (heild sinni. Opnaðu faðm þinn þegar velgengni bankar að dyrum I iok ágúst. SPÁMAÐUR.IS

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.