Dagblaðið Vísir - DV - 26.08.2005, Blaðsíða 22

Dagblaðið Vísir - DV - 26.08.2005, Blaðsíða 22
22 FÖSTUDAGUR 26. ÁGÚST200S Fókus DV 5 stjörnu pör sem gætu virkað Hildur Vala og Jón Ólafs hafa ruglað saman reytum V Megas og r- Anna Katrín Idol-stjarna Megas vill ||fe sitt kjöt ungt frá r fjarlægum |stt slóöum. Helgi Þór og Anna Kristine Hún vill þá unga og hressa, helst aö vestan. Reykjavík hefur verið stútfull af stjörnum í sumar. Þær stunda skemmtistaðina grimmt og djamma eins og villidýr. Um þessa helgi ætti bærinn að vera stútfullur af stjörnum. Fókus setti saman lítið kort sem ætti að auðvela íslendingum að hitta á stjörnurnar. staðirþar þu getur >miirnar ...rmar um helgina Kristín Tóm- asdóttir og Þórarinn Jón Hún gæti vaniö hann af helvítis kláminu. I m Viktor og Brynja Þor- geirs Gætu riöiö inn í sólar- Arnþrúöur Karlsdóttir og Gillzenegger Hún myndi ráöa hann á Útvarp Sögu meö þáttinn Kjappinn. Sjávarkjallarinn Cameron Diaz snæddi þar kvöldverö um daginn. Staður- inn er hannaður fyrir ríka og fræga fólkið og er alls ekki ólíklegt að rekast á stjörnu þar. Thorvaldsen bar Flestar stjömur sem heimsækja ísland skella sér á Thorvaldsen. „Posh“-lið Reykjavíkur situr þar löngum stundum og lætur sér fátt um finnast ef frægir birtast þar. Megadeth-menn stoppuðu á Thorvaldsen og létu síðan keyra sig á Nasa þar sem þeir voru að spila um kvöldið. Cameron Diaz stoppaði einnig á Thorvaldsen og fékk sér hana- stél sem hún rölti svo með út á Austurvöll. Kentucky Fried Chicken Það eru Kentucky Fried Chicken-staðir víða á höfuð- borgarsvæðinu og í kring. KFC er ekki dæmigerður staður til þess að hitta einhvern frægan, en þangað fór Snoop Dogg og pantaði sér nægan kjúkling. Prikið Flags of our Fathers-strákamir em alltaf á Prikinu. Kannski sækja þeir svo mikið í hana sætu Önnu Rakel eða kannski finnst þeim andrúmsloftið svo afslappað og þægilegt. Kannski fara þeir bara á Prikið af því að . ; Jamie Bell fær afgreiðslu þar. Café Oliver Clint-strákarnir elska Oliver. Þar era sætar stelpur og svo er þeim alltaf boðið í glas þar og þurfa því ekki að punga út sex hundruð kalli fyrir einn kaldan. Þeir era á dansgólf- inu og heyrst hefur að þeir dansi allir prýðilega, nema ballerín- an Jamie Bell. Vegamót Þegar það gengu sögur um að Victoria og David Beckham væra á landinu héldu allir að þau hefðu borðað á Vegamótum. Það reyndist ekki rétt en hins vegar hafa Ryan Philippe og félagar fengið sér að éta þarna. Ætli þeir hafi fengið sér humar- pitsuna? Rex Allar stjörnurnar voru á Rex á miðvikudaginn. Rob ^ Schneider, Clint-strákarnir og allir hinir. íslensku selebin voru eins og pulsur þama. Snoop hélt líka eftirparti á Rex eins og félagi hans 50 Cent. Það er alltaf hægt að rekast á stjörnu á Rex. upp þyngdum eins og ekkert sé. Heppnir gætu jafnvel fengið að sjá drekann á honum í sturt- unni. Nordica hótel Piltarnir hans Clints gista þar allir. Þeir era líka mættir í ræktina hvern einasta morgun og pumpa eins og brjálæðingar. Heppnir gætu séð þá sveitta og flotta þar. Krua Thai Á tælenska staðnum Kraa Thai í Tryggvagötu er hægt að hitta Bobby Fischer. Bobby er íslendingur en ekki íslandsvinur. Það er samt ailtaf gaman að sjá viðskotailla skák- manninn. Draugabarinn Fólk gæti dottið í lukku- i pottinn á Stokkseyri. Foo Fighters hafa í tvígang mætt á Draugabarinn og skemmt sér og öðram konunglega. Bestu vinir þeirra í Nilfisk era líka aldrei fjarri góðu gamni. |? Laugar - World Class Clint Eastwood lyftir og hleypur í Laugum eins og hann sé meðlimur í karlarn- ir.is. Það er ótrúlegt að sjá þennan 75 ára gamla jálk henda tti. Grafarholtsvöllur Það era kannski ekki mikl- ar likur á því að hitta seleb á golfvelli, en Alice Cooper var ekki lengi að fara 18 á fimm yfir pari. Fleiri seleb gætu skellt sér í golf og þá er gott að vera mættur á grínin líka. EGILL GILLZENEGGER FYRIRMYNDIR Á ÍSLANDI í DAG Ég sat um daginn á kaffihúsi eins og rjómi með Hjöbba Ká, Hanza Tattoo og Villa WRX. Við erum ekki mikið fyrir kaffi- húsastemninguna við strákarn- ir. Treflarnir og rjómamir eru meira í því. En viö ákváðum að prófa það því Villi var búinn aö nöldra yfir því í margar vikur aö það væru kerlingar á kaffihús- um. Aldrei þessu vant hafði kvikindið rétt fyrir sér. Það vora nokkur íslensk seleb þama að fá sér kaffi og sígó og við strákarnir byrjuðum að ræöa það hverjar fyrirmyndimar eru hjá unglingum og unga fólkinu á íslandi í dag. Við lentum bara í hörkuvand- ræðum við það. Núna era Strák- amir á Stöð 2 vinsælir hjá ungu fólki, en eru þeir góð fyrirmynd? Núna eru þeir aðallega þrír þarna, Pétur Jóhann Sigfússon, Sveppi og Auddi. Síðan hefur lít- ill mongólíti verið aö detta þama inn sem heitir Ofurhugi. Það eiga allar þjóðir sínar fyr- irmyndir sem unglingar og böm líta upp til. Englendingar eiga David Beckham og Wayne Roon- ey. Bandaríkjamenn hafa Lebron James og Chuck Norris. ítalir líta mikið upp til Sly Stallone. Aust- urríkismenn hafa nafha minn Arnold Schwarzenegger. Japanar hafa Steven Seagal og Park, nýja Kínverjann í United. Hollendingar eiga Dj Infínity og Ruud Van Nistelrooy. Þjóðverjar eiga Scooter, Oliver Kahn og David Hassel- \ hoff. Svíar eiga Dolph Limdgren. Frakkar eiga Eric Cantona og Grænlend- ingar eiga Björk. En þá er komið aftur að stóru spuming- unni. Hvaða fyr- irmyndir eiga ís- lendingar. Eftir að hafa pælt í þessu í langan tíma þá hef ég komist að þeirri niður- stöðu að það eru þrír menn á landinu sem unga fólkið getur litið upp til. Þeir era Gillzenegger, Eið- „Auddi er of loðinn og of léttur, þarf að pakka á sig pundum af kjöti. Tala nú ekki um þennan talent- lausa trúð hann Ofurhuga. GILLZ IS NUMERO UNO ur Smári og Hjöbbi Ká og að sjálf- sögöu kallara- ir.is. Það eru ekki Strákarnir eins og ég talaði um áðan. Ef við skoðum þá að- eins: Pétur Jóhann Sig- fússon er skemmtilegur og fyndinn, en hann er of þungur. Sveppi er dúlla og krútt en alltof þung- ur l Ífííife. borðar allt sem hann sér. Auddi er of loðinn og of léttur, þarf að pakka á sig pundum af kjöti. Tala nú ekki um þennan talentlausa trúð hann Ofurhuga. Strákarnir þrír eru nú allir með smá af natjúral fyndni í sér, sumir þó meira en aðrir. Þeir eru reyndar eins og tyggjóklessa i rassgatinu á Eiði Smára en það er aukaatriöi. En þessi Ofurhugi er einn sá ófyndnasti í bransan- um, Þorvaldur Bjami er „fuck- ing hilarious" við hliðina á hon- um. Hann er núna í einhverri áskorun að þyngja sig sem mest á stuttum tíma og hann var nógu feitur fyrir. Offita er mikið vandamál hjá ungum krökkum í dag og ekki er þetta til að hjálpa til. Hvað með að fara í áskorun og grenna sig! Hugi ákvað síðan að gerast aðstoðarþjálfari Stjöm- unnar í fótbolta, svo örvænt- ingarfullur er hann í kven- mannsleit sinni. Skoðum nú okkur kallana.is. Við förum í ræktina l-2svar á dag og allir reyklausir. Borðum hollan og góðan mat og ílestallir að æfa sína íþrótt fyrir utan ræktina. Svo þegar það er farið út að skemmta sér þá eru í mesta lagi teknir nokkrir kaldir bjórar á kvöldi. Villi WRX er líka frábær fyrirmynd í dag, dæmi um strák sem reif sig upp af rassgatinu og lifir heilsusam- legu lifi. Hringdi i hann áðan og hann fékk sér hafragraut í kvöldmat; það er metnaður. Ég fæ líka lágmark 15 í-meil á viku frá strákum sem vantar að- stoð við hitt og þetta og aö sjálf- sögðu hjálpar maður þessum strákum alltaf. En menn sem komust í úrslit sem fyrirmynd íslands voru meðal annars: Jón Arnór Stef- ánsson, Logi Geirsson, Guð- mundur Benediktsson, Marel Baldvinsson, Patrekur Jóhann- esson og Eggert Stefánsson. Ég ætla að nota tækifærið og koma því á frainfæri að rauð- hært fólk getur líka verið fínt fólk. Það gekk upp að mér 11 ára stelpa um daginn og spurði mig hvort mér fyndist rauðhært fólk vera vont fólk. Ég bráðnaði á staönum og búinn að vera með samviskubit síðan. Rauðhært fólk er fínt fólk, Steinunn mín. Ég þekki tvo rauðhærða, einn sem heitir Viddi og er 4 metrar á hæð og einn sem heitir Skari TNT, og þeir tappa báðir af og eru fínir gæjar.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.