Dagblaðið Vísir - DV - 26.08.2005, Blaðsíða 26

Dagblaðið Vísir - DV - 26.08.2005, Blaðsíða 26
26 FÖSTUDACUR 26. ÁCÚST2005 DV E-ösiif.-dagfir_________LajLg-arjLagjin Slxtles á Krlnglukránnl Hljðmsveitin Sixties verður I banastuöi alla heigina á Kringlukránni. Sixties er mjög góð sveit og ættu allir að get tekið nokkra snúninga á gólf- inu. Valtarlnn á Klúbbnum Geirmundur Valtýsson oft þekktur sem Valtarinn spilar á Klúbbnum við Gullinbrú ásamt hljóm- sveit sinni á laugardag- inn. Þetta verður dans- leikur af gamla skólanum og því um að gera að skella sér. ’iW K Grapevlne bad taste: Helgl Valui ' JÆ Thúbadorinn Helgi Valur spilar fyr- ir gesti Sirkuss á laugardaginn klukkan fimm. Það verður stemn- ing eins og í bíómyndum, rétt áður en öll herlegheitin gerast. ‘ffrif,, Grapevlne bad taste: , Shadow Parade \jSt Popp-rokk sveitin Shadow £ Parade spilar I Gaileríi humar og frægð klukkan fimm í dag. Hljómsveitin spilaði upp- haflega raftónlist en er nú í rokkaöri kantinum. Rottir strákar. DJ Corey á Broadway Dj Corey sem kemur beinustu leið frá Harlem og ætíar að spila fyrir ísiendinga á laugardaginn. Hann spilar hiphop og alla tónlist sem flokkast undir „urban". Húsið opnar kl. 23 og miðaverð er 1000 krónur. Grand fönk á Grand Rokkl k Ó, já, Grand Rokk verður meira M fönkí en táfýla á laugardaginn. Hljómsveitirnar Norton, Mjólk- W sex-funk og Spilabandiö Runólf- ' ur verða á staðnum og þykir víst að stemmarinn veröi í hámarki. W! Fh Kveöjutónlelkar Klppa Kanln- íjjÉjf us í 12 Tónum Raftónlistarmaðurinn Kippi Kaninus heldur sína síðustu tón- leika í 12 Tónum á föstudaginn. Hann er á leiðinni til Hollands í nám. Veit- ingar að hætti 12 Tóna verða í boði. I Rokkab á Grand Rokkl MfiHls Það verður fjör f kvöld á Grand m r Rokki. Hljómsveitirnar Vonbrigði, H/jr Dýrðin og Helvar spila og stemningin verður rafmögnuð. Fjör með 18 effum og teskeið af kanel. Byrjar kl. 23. Frlskó og Jól á Prlklnu Friskó spilar á Prikinu til miðnættis og svo tekur við gömul hetja. Return of the king. Dj Jói og hana nú. n DJ Stef á hvorflsbarnum Djammdruslan Dj Stef ætlar að hrista ff' krullurnar á Hverfisbarnum. Hann sneiöir eins og sverð og þeytir eins og hrærivél. Dj S.tærra T.yppi E.n F.lestir. Ján DJ Sllja og Steinunn á Kaffl Kúltúr I " ’jPH Hinar gullfallegu og sfkátu Silja og 1: Steinunn verða á stálborðunum á Kúlt- 'Ajjr úr á laugardaginn. Silja og Steinunn -Ev^ spila skemmtilega blöndu af soul, fönki og hiphoppi og þar aö auki eru þær mjög sætar. Gríslí G meö Jóa / 7 S Tromm á Prlklnu I [ * Eipandi mabarinn sjálf- \ & ur Grísli Galdur verður með Jóa trommara á Prik- inu á laugardagskvöldiö. Þú veist hvað þeir segja n*g**rs got to eat. Atll oíficer og Ákl v'| pan á Pravda Atli lögga eöa Dj Johncock Holmes þeytir skffum af mikill snilli á Pravda á föstudag- inn. Góð lögga fer samt ekki fet nema með félaga sfnum og því veröur Áki pain í eftirdragi. Búmm, búmm, búmm. Blnnl Már á Sólon | * Dj Brynjar Már verður f diskógfrnum á Sól- j-. on bæöi á föstudágs- og laugardagskvöld. ífr Brynjar er vanur að gera allt vitlaust og '' verður hann samur við sig um helgina. Léttvín verður á tilboði allan föstudaginn. rSkítamórall á SJallanum Á laugardaginn verða Skímómenn á Sjallanum f á Akureyri. Þeir ætla að / , í taka alla smellina og [ Á svo efni af nýrri plötu \ J sem er væntanleg í \ » haust. Það veröa allir að skella sér þvf Skfmó spilar ekki æftur fyrr en um miöjan september. rFjör á Oddvitanum Á föstudagskvöld verður karókf-kvöld á Oddvitan- / um.Ýmsir söngvarar / mæta og taka þekkt lög [ eftir meðal annars Elvis. \ Stuðbandalagið frá Borg- \ arnesi sér svo um stemn- inguna eins og þvi einu er lag- Jö á laugardaginn. Partí á Pravda GHL-trfó spilar á Pravda frá klukkan 23 til hálf eitt. Eftir það taka fóget- ^rnir Atli og Áki við. Sálin og Rlkkl G á Brelb- Inni á Akranesl Rosastuð, Sálin f* hans Jóns míns og /1 Rikki G ætla að koma Akurnesingum \ í gott skap. Laugar- \ dagskvöldið, ekkert jnál fyrir Jónsa sál._ Jón Gostur á Café Vlctor / Jón Gestur er þekktur L sem Johnny Guest f \ Bandaríkjunum og Kanada. ^ Hann kann ailar brellurnar og meira til. Rottheit og svoleiöis. l Wk Dj Gunnl á Vlctor .Jf>l Victor en engin Leoncie. Nei það ■Rv er sko Dj Gunni sem sér um fjör- WBr ið við ræsisrörið f kvöld. Dans, kvennafans og kannski Óli skans leynist á gólfinu. Hundar aö eilifu! Dans á rósum í Vél- smlöjunnl Akureyrl Rosastuö frá Vest- mannaeyjum til Vél- smiöjunnar. Dans á rósum spilar og allir aörir dansa. I tilefni af Akureyrarvöku fá fyrstu gestir glaöning. ^orey spilar á Broadway á laugardagskvöldið. FStefarinn á Trafflc j Uppáhald Keflvíkinga yr | Dj Stef verður á dHH j Traffic á laugardag- íggfí | inn. Hann kann | þetta strákurinn og \ j H 1 y l bráðna gestir Traffic \ jf Rl / < |y \mö Ijúfa tóna hans. >11 Ásatrúarfélagið Aukaallsherjarþing laugardaginn 10. september 2005 kl. 14:00. Ásatrúarfélagið boðar til aukaallsherjarþings í húsnæði félagsins að Grandagarði 8, Reykjavík, laugardaginn 10. september nk. Eina málið á dagskrá verður umræða og atkvæðagreiðsla um sölu húsnæðis félagsins að Grandagarði 8, Reykjavík. Reykjavík, 23. ágúst 2005, f.h. lögréttu, lögsögumaður. Dj Corey ætlar að spila fyrir íslendinga á Broadway annað kvöld. Dj Corey hefur spilaö meö Snoop Dogg út um allan heim, en hann komst ekki með honum til íslands svo að plötu- snúðurinn Battlecat kont í stað hans. Dj Corey spilar flotta blöndu af danstónlist en hann vill halda henni örban. Hann spilar því hipliop, RnB- tónlist, soul, reggí, dancehall og jafnvel house- tónlist. Corey er sérstaklega laginn við að spila sig inn á fjöldann sem mætir og er hann snöggur að sjá hvað virkar og hvað ekki. Það verður því ein allsherjar dansveisla á Broadway annað kvöld. Hann hefur verið undanfarið aö spila út um allan heim og er nýkominn frá Amsterdam þar sem hann var að þeyta skífum. Miðaverö á at- burðinn er 1000 krónur en viöskiptavínir 10/11 geta fengið miða frítt. Aldurstakmark er 18 ár. aginn við að lesa krádið Tilkynningar sendist á fokus@fokus.is

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.